Lífið

Lena Dunham kemur Dylan Farrow til varnar

Lena Dunham
Lena Dunham AFP/NordicPhotos

Leikkonunni, leikstjóranum og handritshöfundinum Lenu Dunham var mikið niðri fyrir á Twitter í gær, þegar kom að bréfi Dylan Farrow þar sem hún sakaði Woody Allen, föður sinn, um að hafa misnotað sig um árabil.Bréfið var birt á bloggvef New York Times.Talsvert heit umræða hefur skapast í kjölfarið, en ýmsar stjörnur hafa látið sig málið varða. Má þar nefna sjónvarpskonuna Barböru Walters, leikkonuna Cate Blanchett og nú síðast Lenu Dunham.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.