Minnir meira á lögregluríki en nútíma réttarríki Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 29. janúar 2014 11:52 Í grein Skúla og Ragnheiðar segir að ákærðu þekki saksóknarann í málinu sem manninn sem sást stýra lögregluaðgerðum í hrauninu, daginn sem fólkið var handtekið, flutt af vettvangi og læst í fangaklefa. „Við þingfestinguna brá ákærðu eðlilega nokkuð í brún þegar þeim var lesinn pistillinn af skikkjuklæddum manni sem tjáðist fara með ákæruvaldið í málinu,“ skrifa þau Skúli Bjarnason og Ragnheiður Elva Þorsteinsdóttir, verjendur sakborninga í Gálgahraunsmálinu svokallaða, í grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Eins og fram hefur komið á Vísi voru níu manns ákærð fyrir að fara ekki að fyrirmælum lögreglu við mótmæli 21. október síðastliðinn gegn lagningu nýs vegar yfir Gálgahraun. Í grein Skúla og Ragnheiðar segir að ákærðu þekki saksóknarann í málinu sem manninn sem sást stýra lögregluaðgerðum í hrauninu, daginn sem fólkið var handtekið, flutt af vettvangi og læst í fangaklefa. Einnig hafi saksóknarinn sést ráðfæra sig við lögreglumenn sem tóku skýrslur af ákærðu í málinu og það hafi verið hann sem tók þá ákvörðun að kvöldi þessa sama dags að hleypa fólkinu út úr klefunum. Þau segja gagnrýnina ekki snúa að manninum persónulega en eftir standi sá grafalvarlegi hlutur að einn angi ríkisvaldsins að Lögreglustjóraembætti höfuðborgarsvæðisins og raunar einn og sami starfsmaður þess sé „undir, yfir og allt um kring“ í atburðarrásinni. Slíkt gangi ekki í nútíma réttarríki að sami aðili taki ákvarðanir á vettvangi, stýri rannsókn og fari loks með ákæruvald í lokin varðandi meint brot gegn honum sjálfum. Þau segja að svona lagað sé í hrópandi mótsögn við grunnreglur réttarríkisins um réttláta málsmeðferð þar sem rík áhersla hefur verið lög á aðgreiningu einstakra þátta. Þau Skúli og Ragnheiður nefna sem dæmi að dómstólaskipaninni hafi verið breytt hér á landi í kringum 1990 í kjölfarið á dómi Mannréttindadómstóls Evrópu sem batt enda á að sami aðili færi með lögregluvald og dómsvald. „Engu skárra er að lögregla fari sjálf með stjórn aðgerða á vettvangi, rannsókn meintra brota og svo ákæruvald sem hún beitir í eigin þágu. Slíkt fyrirkomulag þekktist á árum áður og tíðkast sjálfsagt enn meðal vanþróaðra þjóða. Fyrirbærinu hefur verið gefið nafnið Lögregluríki,“ segir í greininni. Tengdar fréttir Hraunavinir: „Óbætanleg skemmdarverk í Gálgahrauni“ Framkvæmdir eru hafnar í sjálfu Gálgahrauni. Hraunavinir segja umhverfið nú þegar gjörbreytt. 13. september 2013 21:25 Saka lögreglu um harðræði við handtöku Átök brutust út á skemmtistað og lögreglan handtók tvo menn í kjölfarið. Við handtökuna rifbeinsbrotnaði annar þeirra. 23. janúar 2014 22:43 Handtaka í Gálgahrauni 27. desember 2013 07:00 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
„Við þingfestinguna brá ákærðu eðlilega nokkuð í brún þegar þeim var lesinn pistillinn af skikkjuklæddum manni sem tjáðist fara með ákæruvaldið í málinu,“ skrifa þau Skúli Bjarnason og Ragnheiður Elva Þorsteinsdóttir, verjendur sakborninga í Gálgahraunsmálinu svokallaða, í grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Eins og fram hefur komið á Vísi voru níu manns ákærð fyrir að fara ekki að fyrirmælum lögreglu við mótmæli 21. október síðastliðinn gegn lagningu nýs vegar yfir Gálgahraun. Í grein Skúla og Ragnheiðar segir að ákærðu þekki saksóknarann í málinu sem manninn sem sást stýra lögregluaðgerðum í hrauninu, daginn sem fólkið var handtekið, flutt af vettvangi og læst í fangaklefa. Einnig hafi saksóknarinn sést ráðfæra sig við lögreglumenn sem tóku skýrslur af ákærðu í málinu og það hafi verið hann sem tók þá ákvörðun að kvöldi þessa sama dags að hleypa fólkinu út úr klefunum. Þau segja gagnrýnina ekki snúa að manninum persónulega en eftir standi sá grafalvarlegi hlutur að einn angi ríkisvaldsins að Lögreglustjóraembætti höfuðborgarsvæðisins og raunar einn og sami starfsmaður þess sé „undir, yfir og allt um kring“ í atburðarrásinni. Slíkt gangi ekki í nútíma réttarríki að sami aðili taki ákvarðanir á vettvangi, stýri rannsókn og fari loks með ákæruvald í lokin varðandi meint brot gegn honum sjálfum. Þau segja að svona lagað sé í hrópandi mótsögn við grunnreglur réttarríkisins um réttláta málsmeðferð þar sem rík áhersla hefur verið lög á aðgreiningu einstakra þátta. Þau Skúli og Ragnheiður nefna sem dæmi að dómstólaskipaninni hafi verið breytt hér á landi í kringum 1990 í kjölfarið á dómi Mannréttindadómstóls Evrópu sem batt enda á að sami aðili færi með lögregluvald og dómsvald. „Engu skárra er að lögregla fari sjálf með stjórn aðgerða á vettvangi, rannsókn meintra brota og svo ákæruvald sem hún beitir í eigin þágu. Slíkt fyrirkomulag þekktist á árum áður og tíðkast sjálfsagt enn meðal vanþróaðra þjóða. Fyrirbærinu hefur verið gefið nafnið Lögregluríki,“ segir í greininni.
Tengdar fréttir Hraunavinir: „Óbætanleg skemmdarverk í Gálgahrauni“ Framkvæmdir eru hafnar í sjálfu Gálgahrauni. Hraunavinir segja umhverfið nú þegar gjörbreytt. 13. september 2013 21:25 Saka lögreglu um harðræði við handtöku Átök brutust út á skemmtistað og lögreglan handtók tvo menn í kjölfarið. Við handtökuna rifbeinsbrotnaði annar þeirra. 23. janúar 2014 22:43 Handtaka í Gálgahrauni 27. desember 2013 07:00 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
Hraunavinir: „Óbætanleg skemmdarverk í Gálgahrauni“ Framkvæmdir eru hafnar í sjálfu Gálgahrauni. Hraunavinir segja umhverfið nú þegar gjörbreytt. 13. september 2013 21:25
Saka lögreglu um harðræði við handtöku Átök brutust út á skemmtistað og lögreglan handtók tvo menn í kjölfarið. Við handtökuna rifbeinsbrotnaði annar þeirra. 23. janúar 2014 22:43