Ástæður lömunar ókunnar Birta Björnsdóttir skrifar 8. janúar 2014 20:00 Það er rúmt ár síðan Brandur Karlsson tók sér fyrst pensil í munn og hóf að æfa sig að mála á striga. Í dag hlaut hann styrk úr minningarsjóði Ólafar Pétursdóttur, til hvatningar á áframhaldandi listsköpun sinni. En Brandur hefur ekki alltaf verið listhneigður en fyrir um áratug tók óvænta stefnu. „Ég var að vinna sem landvörður þegar ég fór að finna fyrir doða í öðrum fætinum. Ég hélt kannski að þetta væri vegna þess að ég væri ekki í nógu góðu formi. Þetta versnaði stöðugt og á fjórum árum fór frá því að vera fullfrískur yfir í að vera næstum alveg lamaður fyrir neðan háls,“ segir Brandur. Þrátt fyrir áralangar rannsóknir hefur enn ekki fengið staðfest hvað það nákvæmlega er sem hrjáir Brand. „Það hefur bæði kosti og galla. Það er betra að vita ekki hvað þetta er, frekar en að vita að maður þjáist af einhverju rosalegu. Þá getur maður bundið vonir við að þetta sé eitthvað sem mögulega gæti lagast með tímanum,“ segir Brandur. Hann hefur fundið fyrir framförum þegar hann kemst í reglulega endurhæfingu. Því miður er hún ekki nógu oft í boði fyrir hann. Það er meðal annars vegna þess að Brandur þjáist ekki af skilgreindum sjúkdómi og tilheyrir þar af leiðandi ekki neinum stuðningssamtökum. Brandur er sem fyrr segir liðtækur málari og hlaut í dag styrk til hvatningar á áframhaldi á sömu braut. Listasjóður Ólafar Pétursdóttur var stofnaður árið 2008, og er honum ætlað að veita hreyfihömluðum einstaklingum styrk til að stunda listsköpun sína. „Það er eitthvað við þetta,“ segir Brandur, sem hyggst halda ótrauður áfram á sömu braut. Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira
Það er rúmt ár síðan Brandur Karlsson tók sér fyrst pensil í munn og hóf að æfa sig að mála á striga. Í dag hlaut hann styrk úr minningarsjóði Ólafar Pétursdóttur, til hvatningar á áframhaldandi listsköpun sinni. En Brandur hefur ekki alltaf verið listhneigður en fyrir um áratug tók óvænta stefnu. „Ég var að vinna sem landvörður þegar ég fór að finna fyrir doða í öðrum fætinum. Ég hélt kannski að þetta væri vegna þess að ég væri ekki í nógu góðu formi. Þetta versnaði stöðugt og á fjórum árum fór frá því að vera fullfrískur yfir í að vera næstum alveg lamaður fyrir neðan háls,“ segir Brandur. Þrátt fyrir áralangar rannsóknir hefur enn ekki fengið staðfest hvað það nákvæmlega er sem hrjáir Brand. „Það hefur bæði kosti og galla. Það er betra að vita ekki hvað þetta er, frekar en að vita að maður þjáist af einhverju rosalegu. Þá getur maður bundið vonir við að þetta sé eitthvað sem mögulega gæti lagast með tímanum,“ segir Brandur. Hann hefur fundið fyrir framförum þegar hann kemst í reglulega endurhæfingu. Því miður er hún ekki nógu oft í boði fyrir hann. Það er meðal annars vegna þess að Brandur þjáist ekki af skilgreindum sjúkdómi og tilheyrir þar af leiðandi ekki neinum stuðningssamtökum. Brandur er sem fyrr segir liðtækur málari og hlaut í dag styrk til hvatningar á áframhaldi á sömu braut. Listasjóður Ólafar Pétursdóttur var stofnaður árið 2008, og er honum ætlað að veita hreyfihömluðum einstaklingum styrk til að stunda listsköpun sína. „Það er eitthvað við þetta,“ segir Brandur, sem hyggst halda ótrauður áfram á sömu braut.
Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira