Semur jólalag fyrir fátæka fólkið í þessum gráðuga heimi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. desember 2014 12:30 Söngkonan Leoncie er búin að gefa út nýtt jólalag sem heitir Christmas Bluff og sem fyrr semur Leoncie lagið og spilar á öll hljóðfæri. Í færslu á Facebook segir Leoncie að lagið sé samið fyrir allt fátæka fólkið í heiminum. „Jólin snúast ekki um Guð í þessum rotna, gráðuga, efnislega heimi,“ skrifar hún. „Ég samdi þennan jólasmell fyrir milljarða af fátæku fólki í þessum gráðuga heimi því fátækt fólk er miklu meira en eigingjarnir, gráðugir jólakjánar,“ bætir hún við. Í myndbandi við lagið rennur textinn eftir skjánum og því getur hver sem er sungið með indversku prinsessunni. Post by Leoncie India. Jólafréttir Jólalög Tónlist Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan Leoncie er búin að gefa út nýtt jólalag sem heitir Christmas Bluff og sem fyrr semur Leoncie lagið og spilar á öll hljóðfæri. Í færslu á Facebook segir Leoncie að lagið sé samið fyrir allt fátæka fólkið í heiminum. „Jólin snúast ekki um Guð í þessum rotna, gráðuga, efnislega heimi,“ skrifar hún. „Ég samdi þennan jólasmell fyrir milljarða af fátæku fólki í þessum gráðuga heimi því fátækt fólk er miklu meira en eigingjarnir, gráðugir jólakjánar,“ bætir hún við. Í myndbandi við lagið rennur textinn eftir skjánum og því getur hver sem er sungið með indversku prinsessunni. Post by Leoncie India.
Jólafréttir Jólalög Tónlist Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira