Stofnbraut opnuð í Kópavogi

Enn er illfært um íbúagötur í efri byggðum Kópavogs. Unnið er að því hörðum höndum að ryðja götur í Kópavogsbæ og hefur allt tiltækt lið verið kallað út.
Allar stofnleiðir um Vesturbæ og Austurbæ í Kópavogi hafa verið mokaðar og einnig í Smárahverfi. Þungfært er enn víða í íbúagötum í neðri byggðum Kópavogs.
Tengdar fréttir

Strætóferðum mun seinka og jafnvel falla niður
Seinkanir og niðurfellingar ferða verða óhjákvæmilegar í akstri Strætó fram eftir degi vegna veðurs og færðar, ekki verður hægt að tryggja mætingar.

Starfsmaður ferðaskrifstofu nýtir augnablikið
Starfsmaður hjá Sumarferðum sá sér leik á borði í storminum í dag til að minna á að betra veður sé að finna annars staðar í heiminum.

Bíll við bíl við bíl á Vatnsenda
Myndband sem tekið var í Vatnsendahverfinu í Kópavogi í morgun sýnir hversu hægt umferðin hreyfist.

Ófært í efri byggðum Kópavogs
Ófært er í efri byggðum Kópavogs, starfsmenn þjónustumiðstöðvar eru búnir að loka við Fífuhvammsvegi / Salaveg og Lindakirkju.

Töluverð úrkoma á höfuðborgarsvæðinu
Stormur mun skella á Suður- og Vesturlandi fyrir hádegi og með honum fylgir mikil snjókoma.

Þurftu að aðstoða hóp leikskólabarna í leikskólann
Á annað hundrað björgunarmenn sinna nú ófærðaraðstoð á suðvesturhorni landsins.

Þeir sem mæta of seint í próf fá lengdan próftíma
Allnokkrar fyrirspurnir hafa borist inn á skrifstofur Háskóla Íslands um það hvort prófum, sem hefjast eiga í dag kl.13.30, verið frestað vegna veðurs.