Sigurður Ragnar Eyjólfsson hélt fyrirlestur um íslenska knattspyrnu á þjálfararáðstefnu í Bandaríkjunum á dögunum.
Sigurður Ragnar útbjó meðfylgjandi myndband en þar fer hann yfir helstu afrek landsliðanna í knattspyrnu og segir frá okkar besta knattspyrnufólki.
Að lokum spyr hann hvernig geti staðið á því að jafn fámenn þjóð og Ísland geti náð jafn langt og búið til jafn marga atvinnumenn í knattspyrnu og raun ber vitni.
Myndbandið má sjá með því að smella hér.
Hvernig getur Ísland búið til svona marga góða knattspyrnumenn?
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið




„Ég biðst afsökunar“
Körfubolti

Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice
Körfubolti


Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina
Enski boltinn


Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni
Enski boltinn
