Biggi lögga í einni hressustu strætóferð sögunnar Kjartan Atli Kjartansson skrifar 22. ágúst 2014 16:22 Biggi lögga og glöðu farþegarnir. Biggi lögga hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlunum að undanförnu og hefur nú birt nýtt myndband þar sem hann er þátttakandi í einni hressustu strætóferð sögunnar. Myndbandið birtist á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er til þess að hvetja fólk til þess að taka strætó í miðbæinn á Menningarnótt sem fer fram á laugardagskvöld. Myndbandið endar á skemmtilegan hátt. Lesendur geta horft á myndbandið hér að neðan. Með því birti lögreglan tíu atriði til að hafa í huga á Menningarnótt:1. Brosum eins mikið og við getum.2. Tökum strætó. Það kostar ekkert og er miklu þægilegra. Án gríns.3. Ef við komum á bíl skulum við leggja í bílastæði. Sá fyrsti sem ákveður að leggja upp á einhverjum grasbala er ekki gæddur neinum töfrum sem munu breyta grasbalanum í bílastæði fyrir alla hina. Leyfum honum bara að fá sína sekt í friði og finnum alvöru bílastæði.4. Ekki pirrast út af lokununum. Þær eru fyrir okkur. Ef þær væru ekki, þá fyrst færi allt í rugl. Lokanirnar eru líka risastórt öryggisatriði. Það er frábært. Húrra fyrir lokunum!5. Syngjum við hvert tækifæri.6. Menningarnótt er fjölskylduskemmtun af dýrari gerðinni. Notum tækifærið og komum saman í miðbæinn, verum saman allan tímann og förum saman. Syngjandi í strætó.7. Ekki vera þessi fulli sem fjölskyldurnar taka stóran sveig framhjá. Það er ekki töff.8. Ekki pirrast út í þá sem eru að vinna við lokanirnar. Þeir eru bara að vinna vinnuna sína. Heilsum þeim frekar og gefum þeim „high five“. Þeir væru pottþétt alveg til í að vera á röltinu með sinni fjölskyldu.9. Búum til góðar minninga fyrir okkur sjálf og jákvæðar fréttir af menningarnóttinni.10. Skemmtum okkur ótrúlega vel. Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Tengdar fréttir Bárðarbunga Bigga löggu ratar í belgíska miðla Kennslumyndband Birgis Arnar Guðjónssonar, þar sem hann kennir útlendingum að bera fram nafn Bárðarbungu, var þýtt á flæmsku á dögunum. 20. ágúst 2014 15:59 Kortleggja Justin Timberlake tónleikana Biggi lögga og Nilli fara á kostum í nýju myndbandi. 21. ágúst 2014 10:39 Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira
Biggi lögga hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlunum að undanförnu og hefur nú birt nýtt myndband þar sem hann er þátttakandi í einni hressustu strætóferð sögunnar. Myndbandið birtist á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er til þess að hvetja fólk til þess að taka strætó í miðbæinn á Menningarnótt sem fer fram á laugardagskvöld. Myndbandið endar á skemmtilegan hátt. Lesendur geta horft á myndbandið hér að neðan. Með því birti lögreglan tíu atriði til að hafa í huga á Menningarnótt:1. Brosum eins mikið og við getum.2. Tökum strætó. Það kostar ekkert og er miklu þægilegra. Án gríns.3. Ef við komum á bíl skulum við leggja í bílastæði. Sá fyrsti sem ákveður að leggja upp á einhverjum grasbala er ekki gæddur neinum töfrum sem munu breyta grasbalanum í bílastæði fyrir alla hina. Leyfum honum bara að fá sína sekt í friði og finnum alvöru bílastæði.4. Ekki pirrast út af lokununum. Þær eru fyrir okkur. Ef þær væru ekki, þá fyrst færi allt í rugl. Lokanirnar eru líka risastórt öryggisatriði. Það er frábært. Húrra fyrir lokunum!5. Syngjum við hvert tækifæri.6. Menningarnótt er fjölskylduskemmtun af dýrari gerðinni. Notum tækifærið og komum saman í miðbæinn, verum saman allan tímann og förum saman. Syngjandi í strætó.7. Ekki vera þessi fulli sem fjölskyldurnar taka stóran sveig framhjá. Það er ekki töff.8. Ekki pirrast út í þá sem eru að vinna við lokanirnar. Þeir eru bara að vinna vinnuna sína. Heilsum þeim frekar og gefum þeim „high five“. Þeir væru pottþétt alveg til í að vera á röltinu með sinni fjölskyldu.9. Búum til góðar minninga fyrir okkur sjálf og jákvæðar fréttir af menningarnóttinni.10. Skemmtum okkur ótrúlega vel. Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu.
Tengdar fréttir Bárðarbunga Bigga löggu ratar í belgíska miðla Kennslumyndband Birgis Arnar Guðjónssonar, þar sem hann kennir útlendingum að bera fram nafn Bárðarbungu, var þýtt á flæmsku á dögunum. 20. ágúst 2014 15:59 Kortleggja Justin Timberlake tónleikana Biggi lögga og Nilli fara á kostum í nýju myndbandi. 21. ágúst 2014 10:39 Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira
Bárðarbunga Bigga löggu ratar í belgíska miðla Kennslumyndband Birgis Arnar Guðjónssonar, þar sem hann kennir útlendingum að bera fram nafn Bárðarbungu, var þýtt á flæmsku á dögunum. 20. ágúst 2014 15:59
Kortleggja Justin Timberlake tónleikana Biggi lögga og Nilli fara á kostum í nýju myndbandi. 21. ágúst 2014 10:39