Átökin í Úkraínu: Vara Rússa við að beita hervaldi Hrund Þórsdóttir skrifar 27. febrúar 2014 20:00 Arsení Jatsenúk er forsætisráðherra Úkraínu eftir að þingið samþykkti nýja bráðabirgðastjórn í dag. Úkraínska þingið samþykkti í dag traustsyfirlýsingu á bráðabirgðastjórnina og útnefndi Arsení Jatsenúk forsætisráðherra. Hann verður forsætisráðherra þar til kosningar fara fram í maí en hann er mjög hlynntur Evrópusambandinu og lét þau orð falla í dag að landið myndi ganga í sambandið. Hann hefur verið áberandi í hópi stjórnarandstæðinga undanfarnar vikur en mótmæli þeirra leiddu meðal annars til þess að forseti landsins, Viktor Janúkovítsj, var sviptur völdum. Hann lítur þó enn á sig sem forseta og er sagt að rússnesk stjórnvöld hafi orðið við beiðni hans um vernd. Mótmælendur brugðust illa við þeim fréttum í dag og lögðu áherslu á að hann ætti ekki afturkvæmt til valda. Vopnaðir stuðningsmenn Rússlands náðu í nótt þinghúsi sjálfstjórnarhéraðsins Krímar á sitt vald og létu heimamenn stuðning sinn í ljós við þinghúsið í dag, eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Þar eru flestir hallir undir Rússa og óttast er að krafist verði aðskilnaðar skagans frá Úkraínu. Nýi forsætisráðherrann er þó á öðru máli og segir að lögð verði áhersla á að koma á stöðugleika á Krímskaganum og sannfæra heimsbyggðina um að Úkraína sé fullvalda og sameinuð þjóð. Engin aðskilnaðarstefna verði liðin. Stjórnvöld í Kænugarði hafa varað Rússa við að beita hervaldi og undir það tekur Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri NATO. Tengdar fréttir Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Sjá meira
Úkraínska þingið samþykkti í dag traustsyfirlýsingu á bráðabirgðastjórnina og útnefndi Arsení Jatsenúk forsætisráðherra. Hann verður forsætisráðherra þar til kosningar fara fram í maí en hann er mjög hlynntur Evrópusambandinu og lét þau orð falla í dag að landið myndi ganga í sambandið. Hann hefur verið áberandi í hópi stjórnarandstæðinga undanfarnar vikur en mótmæli þeirra leiddu meðal annars til þess að forseti landsins, Viktor Janúkovítsj, var sviptur völdum. Hann lítur þó enn á sig sem forseta og er sagt að rússnesk stjórnvöld hafi orðið við beiðni hans um vernd. Mótmælendur brugðust illa við þeim fréttum í dag og lögðu áherslu á að hann ætti ekki afturkvæmt til valda. Vopnaðir stuðningsmenn Rússlands náðu í nótt þinghúsi sjálfstjórnarhéraðsins Krímar á sitt vald og létu heimamenn stuðning sinn í ljós við þinghúsið í dag, eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Þar eru flestir hallir undir Rússa og óttast er að krafist verði aðskilnaðar skagans frá Úkraínu. Nýi forsætisráðherrann er þó á öðru máli og segir að lögð verði áhersla á að koma á stöðugleika á Krímskaganum og sannfæra heimsbyggðina um að Úkraína sé fullvalda og sameinuð þjóð. Engin aðskilnaðarstefna verði liðin. Stjórnvöld í Kænugarði hafa varað Rússa við að beita hervaldi og undir það tekur Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri NATO.
Tengdar fréttir Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Sjá meira
Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13