Tónlistarkennarar mótmæla Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. nóvember 2014 12:26 Frá mótmælum tónlistarkennara nú í hádeginu. Vísir/Valli Tónlistarkennarar mótmæla nú við húsakynni Sambands íslenskra sveitarfélaga í Borgartúni 30 en stjórnarfundur sambandsins hófst þar klukkan 12. Tónlistarkennararnir láta vel í sér heyra á meðan á fundinum stendur en þeir hafa nú verið í verkfalli síðan 22. október, eða í rúmar 4 vikur. Stíft hefur verið fundað í vikunni í kjaradeilunni en hún er þó enn óleyst. Síðastliðinn þriðjudag mættu hátt í 500 manns í Hörpu á samstöðufund til stuðnings tónlistarkennurum. Tengdar fréttir Samningar tókust ekki við tónlistarkennara í kvöld Boðað hefur verið til næsta fundar í fyrramálið. 17. nóvember 2014 20:58 Langur sáttafundur vekur vonir Fundað hefur verið í kjaradeilu tónlistarkennara og sveitarfélaga frá því klukkan tíu í morgun. 17. nóvember 2014 19:27 Áfram fundað með tónlistarkennurum á morgun Viðræður þokast í rétta átt, að mati formanns samninganefndar ríkisins. 18. nóvember 2014 17:25 Tónlistarkennarar með tilboð á borðinu Samninganefnd sveitarfélaganna lagði fram tilboð á samningafundi með tónlistarkennurum í morgun. 17. nóvember 2014 13:12 Lengra verkfall ekki látið kjurt liggja Frestað var til dagsins í dag samningafundi tónlistarskólakennara sem stóð hjá Ríkissáttasemjara frá klukkan ellefu til fjögur í gær. Tónlistarskólakennarar lögðu niður störf 22. október síðastliðinn og verkfall þeirra er því að teygja sig inn í fimmtu viku. 19. nóvember 2014 07:00 Verkfall tónlistarkennara: Algjör pattstaða í kjaradeilunni Síðasti fundur í kjaradeilunni var á mánudaginn. Ríkissáttasemjari segir að ekki sé tilefni til að boða til fundar með deiluaðilum fyrr en eitthvað nýtt kemur kemur fram. 13. nóvember 2014 20:01 Tónlistarskólar í Reykjavík á barmi gjaldþrots „Við fáum alltaf sama svarið frá Reykjavík, að þetta sé ekki þeirra mál,“ segir Gunnar Guðbjörnsson, skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz. 17. nóvember 2014 22:19 Hörpugestir krefjast þess að samið verði strax Fjölmennur samstöðufundur til stuðnings tónlistarkennurum var haldinn í Norðurljósasal Hörpu í kvöld. 18. nóvember 2014 19:48 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Sjá meira
Tónlistarkennarar mótmæla nú við húsakynni Sambands íslenskra sveitarfélaga í Borgartúni 30 en stjórnarfundur sambandsins hófst þar klukkan 12. Tónlistarkennararnir láta vel í sér heyra á meðan á fundinum stendur en þeir hafa nú verið í verkfalli síðan 22. október, eða í rúmar 4 vikur. Stíft hefur verið fundað í vikunni í kjaradeilunni en hún er þó enn óleyst. Síðastliðinn þriðjudag mættu hátt í 500 manns í Hörpu á samstöðufund til stuðnings tónlistarkennurum.
Tengdar fréttir Samningar tókust ekki við tónlistarkennara í kvöld Boðað hefur verið til næsta fundar í fyrramálið. 17. nóvember 2014 20:58 Langur sáttafundur vekur vonir Fundað hefur verið í kjaradeilu tónlistarkennara og sveitarfélaga frá því klukkan tíu í morgun. 17. nóvember 2014 19:27 Áfram fundað með tónlistarkennurum á morgun Viðræður þokast í rétta átt, að mati formanns samninganefndar ríkisins. 18. nóvember 2014 17:25 Tónlistarkennarar með tilboð á borðinu Samninganefnd sveitarfélaganna lagði fram tilboð á samningafundi með tónlistarkennurum í morgun. 17. nóvember 2014 13:12 Lengra verkfall ekki látið kjurt liggja Frestað var til dagsins í dag samningafundi tónlistarskólakennara sem stóð hjá Ríkissáttasemjara frá klukkan ellefu til fjögur í gær. Tónlistarskólakennarar lögðu niður störf 22. október síðastliðinn og verkfall þeirra er því að teygja sig inn í fimmtu viku. 19. nóvember 2014 07:00 Verkfall tónlistarkennara: Algjör pattstaða í kjaradeilunni Síðasti fundur í kjaradeilunni var á mánudaginn. Ríkissáttasemjari segir að ekki sé tilefni til að boða til fundar með deiluaðilum fyrr en eitthvað nýtt kemur kemur fram. 13. nóvember 2014 20:01 Tónlistarskólar í Reykjavík á barmi gjaldþrots „Við fáum alltaf sama svarið frá Reykjavík, að þetta sé ekki þeirra mál,“ segir Gunnar Guðbjörnsson, skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz. 17. nóvember 2014 22:19 Hörpugestir krefjast þess að samið verði strax Fjölmennur samstöðufundur til stuðnings tónlistarkennurum var haldinn í Norðurljósasal Hörpu í kvöld. 18. nóvember 2014 19:48 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Sjá meira
Samningar tókust ekki við tónlistarkennara í kvöld Boðað hefur verið til næsta fundar í fyrramálið. 17. nóvember 2014 20:58
Langur sáttafundur vekur vonir Fundað hefur verið í kjaradeilu tónlistarkennara og sveitarfélaga frá því klukkan tíu í morgun. 17. nóvember 2014 19:27
Áfram fundað með tónlistarkennurum á morgun Viðræður þokast í rétta átt, að mati formanns samninganefndar ríkisins. 18. nóvember 2014 17:25
Tónlistarkennarar með tilboð á borðinu Samninganefnd sveitarfélaganna lagði fram tilboð á samningafundi með tónlistarkennurum í morgun. 17. nóvember 2014 13:12
Lengra verkfall ekki látið kjurt liggja Frestað var til dagsins í dag samningafundi tónlistarskólakennara sem stóð hjá Ríkissáttasemjara frá klukkan ellefu til fjögur í gær. Tónlistarskólakennarar lögðu niður störf 22. október síðastliðinn og verkfall þeirra er því að teygja sig inn í fimmtu viku. 19. nóvember 2014 07:00
Verkfall tónlistarkennara: Algjör pattstaða í kjaradeilunni Síðasti fundur í kjaradeilunni var á mánudaginn. Ríkissáttasemjari segir að ekki sé tilefni til að boða til fundar með deiluaðilum fyrr en eitthvað nýtt kemur kemur fram. 13. nóvember 2014 20:01
Tónlistarskólar í Reykjavík á barmi gjaldþrots „Við fáum alltaf sama svarið frá Reykjavík, að þetta sé ekki þeirra mál,“ segir Gunnar Guðbjörnsson, skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz. 17. nóvember 2014 22:19
Hörpugestir krefjast þess að samið verði strax Fjölmennur samstöðufundur til stuðnings tónlistarkennurum var haldinn í Norðurljósasal Hörpu í kvöld. 18. nóvember 2014 19:48