Stjórnarformaður Strætó: Vinnubrögð Reynis „ekki í boði“ hjá opinberu félagi Bjarki Ármannsson skrifar 25. nóvember 2014 20:50 Bryndís Haraldsdóttir segir að traust hafi ekki lengur ríkt milli stjórnar og fráfarandi framkvæmdastjóra. Vísir Bryndís Haraldsdóttir, stjórnarformaður Strætó, segir að viðskipti á borð við þau sem stunduð voru við fyrirtækið Gagnalausnir ehf. , sem er í eigu bróður fráfarandi framkvæmdastóra Strætó, séu „ekki í boði“ hjá opinberu félagi. Þetta kom fram í viðtali við Bryndísi í Kastljósi á RÚV. Reynir Jónsson hætti sem framkvæmdastjóri félagsins í gær en DV greindi frá því í dag að Strætó hefði greitt Gagnalausnum tuttugu milljónir fyrir fjögur verkefni á síðastliðnum fimm árum. Ekkert verkefnanna var boðið út. „Mér var ekki kunnugt um þetta fyrir en fyrirspurn kemur frá DV,“ sagði Bryndís. „Það er auðvitað þannig að árið 2014 er ekkert í boði hjá fyrirtæki sem er í eigu almennings að versla við einhvern sem er þér nákominn án þess að það fari að minnsta kosti í útboð. Enginn í stjórninni vissi af þessu.“ Hún segir jafnframt að engin skjöl séu til um kaup Reynis á tíu milljón króna jeppa til einkanota en greint var frá því að stjórnin var ekki upplýst um þau kaup á sínum tíma. Þessi tvö mál séu þess valdandi að traust hafi ekki lengur ríkt milli stjórnarinnar og Reynis. „Það kann að vera að við hefðum átt að vita um þetta fyrr,“ sagði Bryndís, spurð hvort það væri ekki „áfellisdómur“ yfir stjórninni að hún hefði ekki vitað um bílakaupin. „Við verðum auðvitað bara að treysta þeim sem starfa fyrir okkur og við treystum því fólki. Það má auðvitað ekki gleyma því í öllu þessu að Reynir er búinn að starfa hjá okkur lengi og vinna gott starf. Ég held að þetta hafi verið mistök hjá Reyni.“ Tengdar fréttir Eyðilagði jeppann í laxveiði Framkvæmdastjóri Strætó ók jeppa sem hann hafði til umráða út í Norðurá í sumar og eyðilagði í honum vélina. Hann hefur skilað tíu milljóna króna bílnum sem hann fékk í hans stað. 19. nóvember 2014 07:00 Strætó þarf að selja tíu milljóna króna jeppann Þetta ákvað stjórn fyrirtækisins en kaupin voru ekki borin undir hana. Framkvæmdastjórinn taldi sig í fullum rétti þegar hann keypti bílinn. 8. nóvember 2014 07:00 Reynir hættur hjá Strætó Framkvæmdastjóri Strætó lætur af störfum eftir að hafa verið látinn selja jeppann. 24. nóvember 2014 10:40 Telur Strætó hafa átt að auglýsa stöðuna „Mér finnst alltaf skrýtið þegar stöður eru ekki auglýstar hvort sem þær eru tímabundnar eða ekki,“ segir Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi. 18. nóvember 2014 07:00 Sveinbjörg Birna vill að Reynir verði rekinn Segir Reyni Jónsson, framkvæmdastjóra Strætó BS, hafa farið út fyrir valdsvið sitt og því sé honum ekki lengur stætt á að gegna stöðu sinni áfram. 14. nóvember 2014 09:50 Stjórn ekki upplýst um kaup á tíu milljóna króna Benz Stjórn Strætó bs. var ekki upplýst um kaup á Mercedes Benz til handa Reyni Jónssyni, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. 4. nóvember 2014 07:00 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Bryndís Haraldsdóttir, stjórnarformaður Strætó, segir að viðskipti á borð við þau sem stunduð voru við fyrirtækið Gagnalausnir ehf. , sem er í eigu bróður fráfarandi framkvæmdastóra Strætó, séu „ekki í boði“ hjá opinberu félagi. Þetta kom fram í viðtali við Bryndísi í Kastljósi á RÚV. Reynir Jónsson hætti sem framkvæmdastjóri félagsins í gær en DV greindi frá því í dag að Strætó hefði greitt Gagnalausnum tuttugu milljónir fyrir fjögur verkefni á síðastliðnum fimm árum. Ekkert verkefnanna var boðið út. „Mér var ekki kunnugt um þetta fyrir en fyrirspurn kemur frá DV,“ sagði Bryndís. „Það er auðvitað þannig að árið 2014 er ekkert í boði hjá fyrirtæki sem er í eigu almennings að versla við einhvern sem er þér nákominn án þess að það fari að minnsta kosti í útboð. Enginn í stjórninni vissi af þessu.“ Hún segir jafnframt að engin skjöl séu til um kaup Reynis á tíu milljón króna jeppa til einkanota en greint var frá því að stjórnin var ekki upplýst um þau kaup á sínum tíma. Þessi tvö mál séu þess valdandi að traust hafi ekki lengur ríkt milli stjórnarinnar og Reynis. „Það kann að vera að við hefðum átt að vita um þetta fyrr,“ sagði Bryndís, spurð hvort það væri ekki „áfellisdómur“ yfir stjórninni að hún hefði ekki vitað um bílakaupin. „Við verðum auðvitað bara að treysta þeim sem starfa fyrir okkur og við treystum því fólki. Það má auðvitað ekki gleyma því í öllu þessu að Reynir er búinn að starfa hjá okkur lengi og vinna gott starf. Ég held að þetta hafi verið mistök hjá Reyni.“
Tengdar fréttir Eyðilagði jeppann í laxveiði Framkvæmdastjóri Strætó ók jeppa sem hann hafði til umráða út í Norðurá í sumar og eyðilagði í honum vélina. Hann hefur skilað tíu milljóna króna bílnum sem hann fékk í hans stað. 19. nóvember 2014 07:00 Strætó þarf að selja tíu milljóna króna jeppann Þetta ákvað stjórn fyrirtækisins en kaupin voru ekki borin undir hana. Framkvæmdastjórinn taldi sig í fullum rétti þegar hann keypti bílinn. 8. nóvember 2014 07:00 Reynir hættur hjá Strætó Framkvæmdastjóri Strætó lætur af störfum eftir að hafa verið látinn selja jeppann. 24. nóvember 2014 10:40 Telur Strætó hafa átt að auglýsa stöðuna „Mér finnst alltaf skrýtið þegar stöður eru ekki auglýstar hvort sem þær eru tímabundnar eða ekki,“ segir Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi. 18. nóvember 2014 07:00 Sveinbjörg Birna vill að Reynir verði rekinn Segir Reyni Jónsson, framkvæmdastjóra Strætó BS, hafa farið út fyrir valdsvið sitt og því sé honum ekki lengur stætt á að gegna stöðu sinni áfram. 14. nóvember 2014 09:50 Stjórn ekki upplýst um kaup á tíu milljóna króna Benz Stjórn Strætó bs. var ekki upplýst um kaup á Mercedes Benz til handa Reyni Jónssyni, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. 4. nóvember 2014 07:00 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Eyðilagði jeppann í laxveiði Framkvæmdastjóri Strætó ók jeppa sem hann hafði til umráða út í Norðurá í sumar og eyðilagði í honum vélina. Hann hefur skilað tíu milljóna króna bílnum sem hann fékk í hans stað. 19. nóvember 2014 07:00
Strætó þarf að selja tíu milljóna króna jeppann Þetta ákvað stjórn fyrirtækisins en kaupin voru ekki borin undir hana. Framkvæmdastjórinn taldi sig í fullum rétti þegar hann keypti bílinn. 8. nóvember 2014 07:00
Reynir hættur hjá Strætó Framkvæmdastjóri Strætó lætur af störfum eftir að hafa verið látinn selja jeppann. 24. nóvember 2014 10:40
Telur Strætó hafa átt að auglýsa stöðuna „Mér finnst alltaf skrýtið þegar stöður eru ekki auglýstar hvort sem þær eru tímabundnar eða ekki,“ segir Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi. 18. nóvember 2014 07:00
Sveinbjörg Birna vill að Reynir verði rekinn Segir Reyni Jónsson, framkvæmdastjóra Strætó BS, hafa farið út fyrir valdsvið sitt og því sé honum ekki lengur stætt á að gegna stöðu sinni áfram. 14. nóvember 2014 09:50
Stjórn ekki upplýst um kaup á tíu milljóna króna Benz Stjórn Strætó bs. var ekki upplýst um kaup á Mercedes Benz til handa Reyni Jónssyni, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. 4. nóvember 2014 07:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent