Kynna fleiri listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves Stefán Árni Pálsson skrifar 6. mars 2014 16:29 Tilkynntu í dag fimmtán nýja listamenn. Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fimmtán listamenn til viðbótar sem koma fram á hátíðinni í ár en alls verða þeir rúmlega 200. Iceland Airwaves-hátíðin verður haldin í sextánda sinn í ár, dagana 5. til 9. nóvember og er undirbúningur í fullum gangi. Miðasalan er hafin á heimasíðu Iceland Airwaves. Þeir listamenn sem nú bætast við listann eru: Klangkarussel (AT) Unknown Mortal Orchestra (US) Hermigervill Berndsen Tomas Barfod (DK) Dísa Nolo Ballett School (DE) The Vintage Caravan Futuregrapher Pins (UK) Cell7 Árni2 Introbeats Good Moon Deer Fura Fjöldi hljómsveita sækist ár hvert eftir að spila á Iceland Airwaves. Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir og geta íslenskar hljómsveitir sótt um á heimasíðu háíðarinnar. Tónlist Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fimmtán listamenn til viðbótar sem koma fram á hátíðinni í ár en alls verða þeir rúmlega 200. Iceland Airwaves-hátíðin verður haldin í sextánda sinn í ár, dagana 5. til 9. nóvember og er undirbúningur í fullum gangi. Miðasalan er hafin á heimasíðu Iceland Airwaves. Þeir listamenn sem nú bætast við listann eru: Klangkarussel (AT) Unknown Mortal Orchestra (US) Hermigervill Berndsen Tomas Barfod (DK) Dísa Nolo Ballett School (DE) The Vintage Caravan Futuregrapher Pins (UK) Cell7 Árni2 Introbeats Good Moon Deer Fura Fjöldi hljómsveita sækist ár hvert eftir að spila á Iceland Airwaves. Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir og geta íslenskar hljómsveitir sótt um á heimasíðu háíðarinnar.
Tónlist Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira