Forsætisráðherrann birti frétt Morgunblaðins um málið og lét orðið „Amen“ fylgja með og bætti við einum broskalli.
Fyrirhugað var að hætta útsendingum á Morgunbæninni og Orði kvöldsins þann 28. ágúst.
Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti, var mjög óhress með ákvörðun Ríkisútvarpsins og var í kjölfarið stofnaður Facebook-hópur þar sem almenningur gat mótmælt ákvörðuninni.
Hér að neðan má sjá stöðuuppfærslu Sigmundar Davíðs: