„Mikilvægt að bregðast við vantrausti gagnvart stjórnmálamönnum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. febrúar 2014 18:06 Þátturinn Mín skoðun í umsjón Mikaels Torfasonar var á dagskrá í dag klukkan 13 í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi í dag. Aðalgestur þáttarins var Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, en hún staðfesti í þættinum að hún væri á sínu síðasta kjörtímabili. „Ég er á mínu síðasta kjörtímabili,“ sagði Birgitta í viðtali við Mikael Torfason. „Það sem er gaman við þetta starf og gefur manni innblástur er að maður er að taka þátt í stórri nýrri alþjóðahreyfingu sem er að hugsa stjórnmálin pínu lítið öðruvísi. Það er kannski þess vegna sem við erum að ná til unga fólksins, við erum að fjalla um málefna sem varða ungt fólk.“ Birgitta sagði að það hefði orðið mikil þróun á stefnumótun Pírata bæði hérlendis og erlendis á undanförnum misserum. „Ég held að það sé mjög mikilvægt að bregðast við því vantrausti sem er gagnvart stjórnmálamönnum í dag, fólk virðist ekki treyst okkur í dag og ég skil það í raun mjög vel. Ég treysti okkur ekki heldur. Ef ég horfi yfir þingstörfin yfir þetta ár þá kemur í ljós að þingmenn eru að fara í fjögurra mánaða frí eða þinghlé eins og maður á víst að kalla það. Þá getum við ekki sinnt okkar lögboðna hlutverki að fylgjast með framkvæmdarvaldinu.“ Sjá má myndskeið úr viðtalinu við Birgittu hér að ofan. Mín skoðun Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Fleiri fréttir Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Sjá meira
Þátturinn Mín skoðun í umsjón Mikaels Torfasonar var á dagskrá í dag klukkan 13 í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi í dag. Aðalgestur þáttarins var Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, en hún staðfesti í þættinum að hún væri á sínu síðasta kjörtímabili. „Ég er á mínu síðasta kjörtímabili,“ sagði Birgitta í viðtali við Mikael Torfason. „Það sem er gaman við þetta starf og gefur manni innblástur er að maður er að taka þátt í stórri nýrri alþjóðahreyfingu sem er að hugsa stjórnmálin pínu lítið öðruvísi. Það er kannski þess vegna sem við erum að ná til unga fólksins, við erum að fjalla um málefna sem varða ungt fólk.“ Birgitta sagði að það hefði orðið mikil þróun á stefnumótun Pírata bæði hérlendis og erlendis á undanförnum misserum. „Ég held að það sé mjög mikilvægt að bregðast við því vantrausti sem er gagnvart stjórnmálamönnum í dag, fólk virðist ekki treyst okkur í dag og ég skil það í raun mjög vel. Ég treysti okkur ekki heldur. Ef ég horfi yfir þingstörfin yfir þetta ár þá kemur í ljós að þingmenn eru að fara í fjögurra mánaða frí eða þinghlé eins og maður á víst að kalla það. Þá getum við ekki sinnt okkar lögboðna hlutverki að fylgjast með framkvæmdarvaldinu.“ Sjá má myndskeið úr viðtalinu við Birgittu hér að ofan.
Mín skoðun Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Fleiri fréttir Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Sjá meira