Lokun á Djúpavogi frestað um eitt ár Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2014 10:16 Lokun fiskvinnslu fyrirtækisins Vísis hf. Á Djúpavogi hefur verið frestað um eitt ár. Þetta kom fram í máli Péturs Hafsteins Pálssonar, framkvæmdastjóra útgerðarfélagsins, í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í gærkvöldi. Pétur Hafsteinn sagði ótrúlega dökka mynd dregna upp í myndbandi sem Djúpavogshreppur gerði nýlega og sagði hann framsetninguna ekki vera sanngjarna. Hann fór einnig yfir ástæðu breytinga Vísis með lokun fiskvinnsla á Húsavík, Þingeyri og Djúpavogi. Sagði hann upphaf ákvörðunarinnar að flytja alla starfsemi fyrirtækisins í Grindavík vera afkomuhrun árið 2013. Myndbandið frá Djúpavogshrepp má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Norðlenska kaupir eignir Vísis á Húsavík „Það er alveg ljóst að við munum nýta þetta húsnæði og við erum að horfa á ákveðin tækifæri í kringum þetta,“ segir framkvæmdastjóri Norðlenska. 23. maí 2014 17:52 Telja ólöglega staðið að uppsögnum hjá Vísi Stéttarfélagið Framsýn hefur fengið fund með Vinnumálastofnun og lögfræðingum félagsins í næstu viku og í kjölfar hans verður framhaldið ákveðið. 3. maí 2014 21:06 Flugu þvert yfir Ísland til að skoða nýjan vinnustað Tæplega þrjátíu starfsmenn fiskvinnslu Vísis hf. á Djúpavogi héldu í morgunsárið í dagsferð til Grindavíkur. 15. maí 2014 10:16 Íbúar Djúpavogs í stríð við stjórnvöld: "Við neitum að gefast upp“ Sveitastjórn Djúpavogs fer óhefðbundnar leiðir til þess að mótmæla áhrifum fiskveiðistjórnunarkerfisins á sveitarfélagið. Tveir kvikmyndagerðarmenn, sem ólust þar upp, hafa nú gert áhrifaríkt myndband sem sýnir samstöðu íbúa Djúpavogs í baráttunni gegn stjórnvöldum. 20. maí 2014 14:01 "Ég mun snúa aftur til Húsavíkur“ Um sjötíu starfsmenn Vísis hf munu á næstu vikum flytja til Grindarvíkur til að vinna í nýjum starfsstöðum útgerðarfélagsins. 16. maí 2014 19:10 Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Sjá meira
Lokun fiskvinnslu fyrirtækisins Vísis hf. Á Djúpavogi hefur verið frestað um eitt ár. Þetta kom fram í máli Péturs Hafsteins Pálssonar, framkvæmdastjóra útgerðarfélagsins, í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í gærkvöldi. Pétur Hafsteinn sagði ótrúlega dökka mynd dregna upp í myndbandi sem Djúpavogshreppur gerði nýlega og sagði hann framsetninguna ekki vera sanngjarna. Hann fór einnig yfir ástæðu breytinga Vísis með lokun fiskvinnsla á Húsavík, Þingeyri og Djúpavogi. Sagði hann upphaf ákvörðunarinnar að flytja alla starfsemi fyrirtækisins í Grindavík vera afkomuhrun árið 2013. Myndbandið frá Djúpavogshrepp má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Norðlenska kaupir eignir Vísis á Húsavík „Það er alveg ljóst að við munum nýta þetta húsnæði og við erum að horfa á ákveðin tækifæri í kringum þetta,“ segir framkvæmdastjóri Norðlenska. 23. maí 2014 17:52 Telja ólöglega staðið að uppsögnum hjá Vísi Stéttarfélagið Framsýn hefur fengið fund með Vinnumálastofnun og lögfræðingum félagsins í næstu viku og í kjölfar hans verður framhaldið ákveðið. 3. maí 2014 21:06 Flugu þvert yfir Ísland til að skoða nýjan vinnustað Tæplega þrjátíu starfsmenn fiskvinnslu Vísis hf. á Djúpavogi héldu í morgunsárið í dagsferð til Grindavíkur. 15. maí 2014 10:16 Íbúar Djúpavogs í stríð við stjórnvöld: "Við neitum að gefast upp“ Sveitastjórn Djúpavogs fer óhefðbundnar leiðir til þess að mótmæla áhrifum fiskveiðistjórnunarkerfisins á sveitarfélagið. Tveir kvikmyndagerðarmenn, sem ólust þar upp, hafa nú gert áhrifaríkt myndband sem sýnir samstöðu íbúa Djúpavogs í baráttunni gegn stjórnvöldum. 20. maí 2014 14:01 "Ég mun snúa aftur til Húsavíkur“ Um sjötíu starfsmenn Vísis hf munu á næstu vikum flytja til Grindarvíkur til að vinna í nýjum starfsstöðum útgerðarfélagsins. 16. maí 2014 19:10 Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Sjá meira
Norðlenska kaupir eignir Vísis á Húsavík „Það er alveg ljóst að við munum nýta þetta húsnæði og við erum að horfa á ákveðin tækifæri í kringum þetta,“ segir framkvæmdastjóri Norðlenska. 23. maí 2014 17:52
Telja ólöglega staðið að uppsögnum hjá Vísi Stéttarfélagið Framsýn hefur fengið fund með Vinnumálastofnun og lögfræðingum félagsins í næstu viku og í kjölfar hans verður framhaldið ákveðið. 3. maí 2014 21:06
Flugu þvert yfir Ísland til að skoða nýjan vinnustað Tæplega þrjátíu starfsmenn fiskvinnslu Vísis hf. á Djúpavogi héldu í morgunsárið í dagsferð til Grindavíkur. 15. maí 2014 10:16
Íbúar Djúpavogs í stríð við stjórnvöld: "Við neitum að gefast upp“ Sveitastjórn Djúpavogs fer óhefðbundnar leiðir til þess að mótmæla áhrifum fiskveiðistjórnunarkerfisins á sveitarfélagið. Tveir kvikmyndagerðarmenn, sem ólust þar upp, hafa nú gert áhrifaríkt myndband sem sýnir samstöðu íbúa Djúpavogs í baráttunni gegn stjórnvöldum. 20. maí 2014 14:01
"Ég mun snúa aftur til Húsavíkur“ Um sjötíu starfsmenn Vísis hf munu á næstu vikum flytja til Grindarvíkur til að vinna í nýjum starfsstöðum útgerðarfélagsins. 16. maí 2014 19:10
Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00