Lögreglan máttlaus gagnvart nektarmyndum á netinu Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. september 2014 07:00 Á síðunni er sérstakur spjallþráður þar sem settar eru inn myndir af fáklæddum íslenskum stúlkum. Svo virðist vera sem flestir notendurnir sem setja inn myndir séu drengir undir lögaldri. Aftur á móti getur hver sem er skoðað myndirnar. vísir/getty Erlend spjallsíða þar sem íslenskir karlmenn skiptast á myndum af fáklæddum og nöktum íslenskum stúlkum er enn í fullum gangi. Stúlkurnar eru flestar undir átján ára aldri og alveg niður í tólf ára. Þegar málið kom upp fyrir hálfu ári síðan sagði Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, erlendu síðuna vera til rannsóknar hjá lögreglu og að reynt verði að fá síðunni lokað. Ekkert hefur þó gerst í málinu og nýjar ólöglegar myndir af stúlkum uppfærðar daglega á síðuna, sem er lögbrot samkvæmt almennum hegningarlögum. „Svona mál eru erfið fyrir lögregluna, sérstaklega þegar um erlendar síður er að ræða. Við getum ekki stjórnað internetinu,“ segir Friðrik Smári þegar hann er spurður um gang rannsóknarinnar. Hann segir rannsókn þó enn vera í gangi en enga niðurstöðu liggja fyrir. Aðspurður hvort ekki sé hægt að leita uppi þá sem dreifa myndum út frá ip-tölum segir hann málið flóknara en svo. „Ip-tölur liggja ekki alltaf fyrir þar sem fólk fer þráðlaust inn á netið og þá koma allt aðrar tölur fram. Það er bara engin leið að stöðva svona dreifingu sem er komin af stað og mjög erfitt að hafa upp á þeim sem standa fyrir dreifingunni.“Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.vísir/anton brinkÁ síðunni skiptast notendur á myndum af stúlkum sem þeir hafa í mörgum tilfellum fengið sendar frá þeim, til að mynda í gegnum snjallsímaforritið snap-chat. „Börn og unglingar verða að átta sig á því að um leið og eitthvað er farið á netið þá missum við stjórn á því,“ segir Friðrik. „Þetta er því allt spurning um forvarnir og fræðslu til unglinga.“ Ekkert sérstakt átaksverkefni er í gangi innan lögreglunnar um netöryggi unglinga. Þegar Friðrik er spurður hvort lögreglan þurfi ekki að taka þennan málaflokk fastari tökum segir hann vissulega þörf fyrir átak í þessum málum. „Lögreglan ein og sér getur samt ekki stemmt stigu við þessu, það þarf fleiri til. Það þarf aðgerðir í þessum efnum og það kallar á samstarf margra aðila,“ segir Friðrik Smári og bætir við að þessi síða sé ekki eitt einangrað tilvik heldur hafi lögreglan fengið nokkrar tilkynningar um sambærilegar síður. Tengdar fréttir Ábyrgðin ekki stúlknanna Framkvæmdastjóri Barnaheilla hefur svarað hópi sem sendi henni bréf og gangrýndi ummæli hennar í kjölfar frétta um nektarmyndir af unglingsstúlkum á netinu. 16. apríl 2014 16:29 „Ég var ófermd og bara krakki“ - Myndirnar enn í drefingu á netinu Rétt nýorðin þrettán ára gömul, haustið 2005, tók ung stúlka, Tinna Ingólfsdóttir, af sér nektarmyndir og sendi til manna sem hún taldi vini sína á internetinu. 23. apríl 2014 16:00 Nektarmyndir af stúlkum á fermingaraldri á spjallsíðu Erlend spjallsíða hefur að geyma myndir af fáklæddum íslenskum stúlkum sem eru allt niður í fjórtán ára. Lögregla rannsakar málið og reynir að fá síðunni lokað. Alvarlegt brot gegn réttindum barns segir framkvæmdastjóri Barnaheilla. 15. apríl 2014 06:30 Dreifa klámmyndum af ungum stúlkum en sleppa Dæmi eru um að lögreglan hafi haft upp á mönnum sem birtu myndir af ungum stúlkum á erlendum vefsíðum en þeir sloppið við ákæru því þeir gerðust ekki brotlegir í íslenskri lögsögu,. 16. apríl 2014 13:42 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira
Erlend spjallsíða þar sem íslenskir karlmenn skiptast á myndum af fáklæddum og nöktum íslenskum stúlkum er enn í fullum gangi. Stúlkurnar eru flestar undir átján ára aldri og alveg niður í tólf ára. Þegar málið kom upp fyrir hálfu ári síðan sagði Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, erlendu síðuna vera til rannsóknar hjá lögreglu og að reynt verði að fá síðunni lokað. Ekkert hefur þó gerst í málinu og nýjar ólöglegar myndir af stúlkum uppfærðar daglega á síðuna, sem er lögbrot samkvæmt almennum hegningarlögum. „Svona mál eru erfið fyrir lögregluna, sérstaklega þegar um erlendar síður er að ræða. Við getum ekki stjórnað internetinu,“ segir Friðrik Smári þegar hann er spurður um gang rannsóknarinnar. Hann segir rannsókn þó enn vera í gangi en enga niðurstöðu liggja fyrir. Aðspurður hvort ekki sé hægt að leita uppi þá sem dreifa myndum út frá ip-tölum segir hann málið flóknara en svo. „Ip-tölur liggja ekki alltaf fyrir þar sem fólk fer þráðlaust inn á netið og þá koma allt aðrar tölur fram. Það er bara engin leið að stöðva svona dreifingu sem er komin af stað og mjög erfitt að hafa upp á þeim sem standa fyrir dreifingunni.“Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.vísir/anton brinkÁ síðunni skiptast notendur á myndum af stúlkum sem þeir hafa í mörgum tilfellum fengið sendar frá þeim, til að mynda í gegnum snjallsímaforritið snap-chat. „Börn og unglingar verða að átta sig á því að um leið og eitthvað er farið á netið þá missum við stjórn á því,“ segir Friðrik. „Þetta er því allt spurning um forvarnir og fræðslu til unglinga.“ Ekkert sérstakt átaksverkefni er í gangi innan lögreglunnar um netöryggi unglinga. Þegar Friðrik er spurður hvort lögreglan þurfi ekki að taka þennan málaflokk fastari tökum segir hann vissulega þörf fyrir átak í þessum málum. „Lögreglan ein og sér getur samt ekki stemmt stigu við þessu, það þarf fleiri til. Það þarf aðgerðir í þessum efnum og það kallar á samstarf margra aðila,“ segir Friðrik Smári og bætir við að þessi síða sé ekki eitt einangrað tilvik heldur hafi lögreglan fengið nokkrar tilkynningar um sambærilegar síður.
Tengdar fréttir Ábyrgðin ekki stúlknanna Framkvæmdastjóri Barnaheilla hefur svarað hópi sem sendi henni bréf og gangrýndi ummæli hennar í kjölfar frétta um nektarmyndir af unglingsstúlkum á netinu. 16. apríl 2014 16:29 „Ég var ófermd og bara krakki“ - Myndirnar enn í drefingu á netinu Rétt nýorðin þrettán ára gömul, haustið 2005, tók ung stúlka, Tinna Ingólfsdóttir, af sér nektarmyndir og sendi til manna sem hún taldi vini sína á internetinu. 23. apríl 2014 16:00 Nektarmyndir af stúlkum á fermingaraldri á spjallsíðu Erlend spjallsíða hefur að geyma myndir af fáklæddum íslenskum stúlkum sem eru allt niður í fjórtán ára. Lögregla rannsakar málið og reynir að fá síðunni lokað. Alvarlegt brot gegn réttindum barns segir framkvæmdastjóri Barnaheilla. 15. apríl 2014 06:30 Dreifa klámmyndum af ungum stúlkum en sleppa Dæmi eru um að lögreglan hafi haft upp á mönnum sem birtu myndir af ungum stúlkum á erlendum vefsíðum en þeir sloppið við ákæru því þeir gerðust ekki brotlegir í íslenskri lögsögu,. 16. apríl 2014 13:42 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira
Ábyrgðin ekki stúlknanna Framkvæmdastjóri Barnaheilla hefur svarað hópi sem sendi henni bréf og gangrýndi ummæli hennar í kjölfar frétta um nektarmyndir af unglingsstúlkum á netinu. 16. apríl 2014 16:29
„Ég var ófermd og bara krakki“ - Myndirnar enn í drefingu á netinu Rétt nýorðin þrettán ára gömul, haustið 2005, tók ung stúlka, Tinna Ingólfsdóttir, af sér nektarmyndir og sendi til manna sem hún taldi vini sína á internetinu. 23. apríl 2014 16:00
Nektarmyndir af stúlkum á fermingaraldri á spjallsíðu Erlend spjallsíða hefur að geyma myndir af fáklæddum íslenskum stúlkum sem eru allt niður í fjórtán ára. Lögregla rannsakar málið og reynir að fá síðunni lokað. Alvarlegt brot gegn réttindum barns segir framkvæmdastjóri Barnaheilla. 15. apríl 2014 06:30
Dreifa klámmyndum af ungum stúlkum en sleppa Dæmi eru um að lögreglan hafi haft upp á mönnum sem birtu myndir af ungum stúlkum á erlendum vefsíðum en þeir sloppið við ákæru því þeir gerðust ekki brotlegir í íslenskri lögsögu,. 16. apríl 2014 13:42