Lögreglan máttlaus gagnvart nektarmyndum á netinu Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. september 2014 07:00 Á síðunni er sérstakur spjallþráður þar sem settar eru inn myndir af fáklæddum íslenskum stúlkum. Svo virðist vera sem flestir notendurnir sem setja inn myndir séu drengir undir lögaldri. Aftur á móti getur hver sem er skoðað myndirnar. vísir/getty Erlend spjallsíða þar sem íslenskir karlmenn skiptast á myndum af fáklæddum og nöktum íslenskum stúlkum er enn í fullum gangi. Stúlkurnar eru flestar undir átján ára aldri og alveg niður í tólf ára. Þegar málið kom upp fyrir hálfu ári síðan sagði Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, erlendu síðuna vera til rannsóknar hjá lögreglu og að reynt verði að fá síðunni lokað. Ekkert hefur þó gerst í málinu og nýjar ólöglegar myndir af stúlkum uppfærðar daglega á síðuna, sem er lögbrot samkvæmt almennum hegningarlögum. „Svona mál eru erfið fyrir lögregluna, sérstaklega þegar um erlendar síður er að ræða. Við getum ekki stjórnað internetinu,“ segir Friðrik Smári þegar hann er spurður um gang rannsóknarinnar. Hann segir rannsókn þó enn vera í gangi en enga niðurstöðu liggja fyrir. Aðspurður hvort ekki sé hægt að leita uppi þá sem dreifa myndum út frá ip-tölum segir hann málið flóknara en svo. „Ip-tölur liggja ekki alltaf fyrir þar sem fólk fer þráðlaust inn á netið og þá koma allt aðrar tölur fram. Það er bara engin leið að stöðva svona dreifingu sem er komin af stað og mjög erfitt að hafa upp á þeim sem standa fyrir dreifingunni.“Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.vísir/anton brinkÁ síðunni skiptast notendur á myndum af stúlkum sem þeir hafa í mörgum tilfellum fengið sendar frá þeim, til að mynda í gegnum snjallsímaforritið snap-chat. „Börn og unglingar verða að átta sig á því að um leið og eitthvað er farið á netið þá missum við stjórn á því,“ segir Friðrik. „Þetta er því allt spurning um forvarnir og fræðslu til unglinga.“ Ekkert sérstakt átaksverkefni er í gangi innan lögreglunnar um netöryggi unglinga. Þegar Friðrik er spurður hvort lögreglan þurfi ekki að taka þennan málaflokk fastari tökum segir hann vissulega þörf fyrir átak í þessum málum. „Lögreglan ein og sér getur samt ekki stemmt stigu við þessu, það þarf fleiri til. Það þarf aðgerðir í þessum efnum og það kallar á samstarf margra aðila,“ segir Friðrik Smári og bætir við að þessi síða sé ekki eitt einangrað tilvik heldur hafi lögreglan fengið nokkrar tilkynningar um sambærilegar síður. Tengdar fréttir Ábyrgðin ekki stúlknanna Framkvæmdastjóri Barnaheilla hefur svarað hópi sem sendi henni bréf og gangrýndi ummæli hennar í kjölfar frétta um nektarmyndir af unglingsstúlkum á netinu. 16. apríl 2014 16:29 „Ég var ófermd og bara krakki“ - Myndirnar enn í drefingu á netinu Rétt nýorðin þrettán ára gömul, haustið 2005, tók ung stúlka, Tinna Ingólfsdóttir, af sér nektarmyndir og sendi til manna sem hún taldi vini sína á internetinu. 23. apríl 2014 16:00 Nektarmyndir af stúlkum á fermingaraldri á spjallsíðu Erlend spjallsíða hefur að geyma myndir af fáklæddum íslenskum stúlkum sem eru allt niður í fjórtán ára. Lögregla rannsakar málið og reynir að fá síðunni lokað. Alvarlegt brot gegn réttindum barns segir framkvæmdastjóri Barnaheilla. 15. apríl 2014 06:30 Dreifa klámmyndum af ungum stúlkum en sleppa Dæmi eru um að lögreglan hafi haft upp á mönnum sem birtu myndir af ungum stúlkum á erlendum vefsíðum en þeir sloppið við ákæru því þeir gerðust ekki brotlegir í íslenskri lögsögu,. 16. apríl 2014 13:42 Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Erlent Fleiri fréttir Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Sjá meira
Erlend spjallsíða þar sem íslenskir karlmenn skiptast á myndum af fáklæddum og nöktum íslenskum stúlkum er enn í fullum gangi. Stúlkurnar eru flestar undir átján ára aldri og alveg niður í tólf ára. Þegar málið kom upp fyrir hálfu ári síðan sagði Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, erlendu síðuna vera til rannsóknar hjá lögreglu og að reynt verði að fá síðunni lokað. Ekkert hefur þó gerst í málinu og nýjar ólöglegar myndir af stúlkum uppfærðar daglega á síðuna, sem er lögbrot samkvæmt almennum hegningarlögum. „Svona mál eru erfið fyrir lögregluna, sérstaklega þegar um erlendar síður er að ræða. Við getum ekki stjórnað internetinu,“ segir Friðrik Smári þegar hann er spurður um gang rannsóknarinnar. Hann segir rannsókn þó enn vera í gangi en enga niðurstöðu liggja fyrir. Aðspurður hvort ekki sé hægt að leita uppi þá sem dreifa myndum út frá ip-tölum segir hann málið flóknara en svo. „Ip-tölur liggja ekki alltaf fyrir þar sem fólk fer þráðlaust inn á netið og þá koma allt aðrar tölur fram. Það er bara engin leið að stöðva svona dreifingu sem er komin af stað og mjög erfitt að hafa upp á þeim sem standa fyrir dreifingunni.“Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.vísir/anton brinkÁ síðunni skiptast notendur á myndum af stúlkum sem þeir hafa í mörgum tilfellum fengið sendar frá þeim, til að mynda í gegnum snjallsímaforritið snap-chat. „Börn og unglingar verða að átta sig á því að um leið og eitthvað er farið á netið þá missum við stjórn á því,“ segir Friðrik. „Þetta er því allt spurning um forvarnir og fræðslu til unglinga.“ Ekkert sérstakt átaksverkefni er í gangi innan lögreglunnar um netöryggi unglinga. Þegar Friðrik er spurður hvort lögreglan þurfi ekki að taka þennan málaflokk fastari tökum segir hann vissulega þörf fyrir átak í þessum málum. „Lögreglan ein og sér getur samt ekki stemmt stigu við þessu, það þarf fleiri til. Það þarf aðgerðir í þessum efnum og það kallar á samstarf margra aðila,“ segir Friðrik Smári og bætir við að þessi síða sé ekki eitt einangrað tilvik heldur hafi lögreglan fengið nokkrar tilkynningar um sambærilegar síður.
Tengdar fréttir Ábyrgðin ekki stúlknanna Framkvæmdastjóri Barnaheilla hefur svarað hópi sem sendi henni bréf og gangrýndi ummæli hennar í kjölfar frétta um nektarmyndir af unglingsstúlkum á netinu. 16. apríl 2014 16:29 „Ég var ófermd og bara krakki“ - Myndirnar enn í drefingu á netinu Rétt nýorðin þrettán ára gömul, haustið 2005, tók ung stúlka, Tinna Ingólfsdóttir, af sér nektarmyndir og sendi til manna sem hún taldi vini sína á internetinu. 23. apríl 2014 16:00 Nektarmyndir af stúlkum á fermingaraldri á spjallsíðu Erlend spjallsíða hefur að geyma myndir af fáklæddum íslenskum stúlkum sem eru allt niður í fjórtán ára. Lögregla rannsakar málið og reynir að fá síðunni lokað. Alvarlegt brot gegn réttindum barns segir framkvæmdastjóri Barnaheilla. 15. apríl 2014 06:30 Dreifa klámmyndum af ungum stúlkum en sleppa Dæmi eru um að lögreglan hafi haft upp á mönnum sem birtu myndir af ungum stúlkum á erlendum vefsíðum en þeir sloppið við ákæru því þeir gerðust ekki brotlegir í íslenskri lögsögu,. 16. apríl 2014 13:42 Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Erlent Fleiri fréttir Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Sjá meira
Ábyrgðin ekki stúlknanna Framkvæmdastjóri Barnaheilla hefur svarað hópi sem sendi henni bréf og gangrýndi ummæli hennar í kjölfar frétta um nektarmyndir af unglingsstúlkum á netinu. 16. apríl 2014 16:29
„Ég var ófermd og bara krakki“ - Myndirnar enn í drefingu á netinu Rétt nýorðin þrettán ára gömul, haustið 2005, tók ung stúlka, Tinna Ingólfsdóttir, af sér nektarmyndir og sendi til manna sem hún taldi vini sína á internetinu. 23. apríl 2014 16:00
Nektarmyndir af stúlkum á fermingaraldri á spjallsíðu Erlend spjallsíða hefur að geyma myndir af fáklæddum íslenskum stúlkum sem eru allt niður í fjórtán ára. Lögregla rannsakar málið og reynir að fá síðunni lokað. Alvarlegt brot gegn réttindum barns segir framkvæmdastjóri Barnaheilla. 15. apríl 2014 06:30
Dreifa klámmyndum af ungum stúlkum en sleppa Dæmi eru um að lögreglan hafi haft upp á mönnum sem birtu myndir af ungum stúlkum á erlendum vefsíðum en þeir sloppið við ákæru því þeir gerðust ekki brotlegir í íslenskri lögsögu,. 16. apríl 2014 13:42