Ráðherra segir raforkumál fá of litla athygli Jón Júlíus Karlsson skrifar 9. september 2013 16:28 Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fagnar nýrri skýrslu sem unnin var fyrir Landsnet um stöðu raforkukerfisins hér á landi. Helsta miðurstaða skýrslunnar er að ef flutningskerfið verði ekki eflt getur kostnaður þjóðfélagsins naumið á bilinu 36-144 milljörðum fram til ársins 2040. „Þessi skýrsla er gott innlegg í þá vinnu sem á sér stað hér í ráðuneytinu. Þessi málaflokkur hefur fengið of litla athygli og deilur hafa yfirtekið umræðuna. Umræða um orkuöryggi og þjóðhagslegt mikilvægi hefur setið á hakanum,“ segir Ragnheiður Elín í samtali við Vísi. „Við þurfum að hugsa þetta út frá því í hvernig samfélagi við viljum búa í. Viljum við að það sé hægt að vera í atvinnuuppbyggingu um allt land? Viljum við geta tryggt raforkuöryggi til framtíðar? Svarið mitt er já. Við þurfum að skoða hvað þurfi að gera til að svo megi vera. Það eru spurningar sem vakna líkt og þær hvort við ætlum að leggja línur í jörð og að leggja línu í gegnum hálendið. Þetta eru hlutir sem við þurfum að meta í þjóðhagslegu samhengi og þess vegna er mjög gott að fá þessa skýrslu inn í umræðuna.“Nauðsynlegt að bæta kerfið Ragnheiður Elín ætlar að leggja mikla áherslu á orkumál á komandi þingi og segist vera opin fyrir þeirri hugmynd að lagðar verði raflínur í gegnum hálendið til að sameina raforkukerfin á milli landshluta. „Það þarf að bæta kerfið að því leytinu til að við séum með heilt raforkukerfi. Við lentum í því á síðasta ári að það þurfti að grípa til aðgerða á Norðausturlandi og draga úr straumi á verksmiðjur vegna skorst á orku. Á sama tíma var nægur straumur á kerfinu fyrir sunnan. Við þurfum því að spyrja okkur hvort við bætum kerfið með því að leggja línu í gegnum hálendið eða hvort það sé mögulegt með öðrum hætti.“ Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fagnar nýrri skýrslu sem unnin var fyrir Landsnet um stöðu raforkukerfisins hér á landi. Helsta miðurstaða skýrslunnar er að ef flutningskerfið verði ekki eflt getur kostnaður þjóðfélagsins naumið á bilinu 36-144 milljörðum fram til ársins 2040. „Þessi skýrsla er gott innlegg í þá vinnu sem á sér stað hér í ráðuneytinu. Þessi málaflokkur hefur fengið of litla athygli og deilur hafa yfirtekið umræðuna. Umræða um orkuöryggi og þjóðhagslegt mikilvægi hefur setið á hakanum,“ segir Ragnheiður Elín í samtali við Vísi. „Við þurfum að hugsa þetta út frá því í hvernig samfélagi við viljum búa í. Viljum við að það sé hægt að vera í atvinnuuppbyggingu um allt land? Viljum við geta tryggt raforkuöryggi til framtíðar? Svarið mitt er já. Við þurfum að skoða hvað þurfi að gera til að svo megi vera. Það eru spurningar sem vakna líkt og þær hvort við ætlum að leggja línur í jörð og að leggja línu í gegnum hálendið. Þetta eru hlutir sem við þurfum að meta í þjóðhagslegu samhengi og þess vegna er mjög gott að fá þessa skýrslu inn í umræðuna.“Nauðsynlegt að bæta kerfið Ragnheiður Elín ætlar að leggja mikla áherslu á orkumál á komandi þingi og segist vera opin fyrir þeirri hugmynd að lagðar verði raflínur í gegnum hálendið til að sameina raforkukerfin á milli landshluta. „Það þarf að bæta kerfið að því leytinu til að við séum með heilt raforkukerfi. Við lentum í því á síðasta ári að það þurfti að grípa til aðgerða á Norðausturlandi og draga úr straumi á verksmiðjur vegna skorst á orku. Á sama tíma var nægur straumur á kerfinu fyrir sunnan. Við þurfum því að spyrja okkur hvort við bætum kerfið með því að leggja línu í gegnum hálendið eða hvort það sé mögulegt með öðrum hætti.“
Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?