Ráðherra segir raforkumál fá of litla athygli Jón Júlíus Karlsson skrifar 9. september 2013 16:28 Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fagnar nýrri skýrslu sem unnin var fyrir Landsnet um stöðu raforkukerfisins hér á landi. Helsta miðurstaða skýrslunnar er að ef flutningskerfið verði ekki eflt getur kostnaður þjóðfélagsins naumið á bilinu 36-144 milljörðum fram til ársins 2040. „Þessi skýrsla er gott innlegg í þá vinnu sem á sér stað hér í ráðuneytinu. Þessi málaflokkur hefur fengið of litla athygli og deilur hafa yfirtekið umræðuna. Umræða um orkuöryggi og þjóðhagslegt mikilvægi hefur setið á hakanum,“ segir Ragnheiður Elín í samtali við Vísi. „Við þurfum að hugsa þetta út frá því í hvernig samfélagi við viljum búa í. Viljum við að það sé hægt að vera í atvinnuuppbyggingu um allt land? Viljum við geta tryggt raforkuöryggi til framtíðar? Svarið mitt er já. Við þurfum að skoða hvað þurfi að gera til að svo megi vera. Það eru spurningar sem vakna líkt og þær hvort við ætlum að leggja línur í jörð og að leggja línu í gegnum hálendið. Þetta eru hlutir sem við þurfum að meta í þjóðhagslegu samhengi og þess vegna er mjög gott að fá þessa skýrslu inn í umræðuna.“Nauðsynlegt að bæta kerfið Ragnheiður Elín ætlar að leggja mikla áherslu á orkumál á komandi þingi og segist vera opin fyrir þeirri hugmynd að lagðar verði raflínur í gegnum hálendið til að sameina raforkukerfin á milli landshluta. „Það þarf að bæta kerfið að því leytinu til að við séum með heilt raforkukerfi. Við lentum í því á síðasta ári að það þurfti að grípa til aðgerða á Norðausturlandi og draga úr straumi á verksmiðjur vegna skorst á orku. Á sama tíma var nægur straumur á kerfinu fyrir sunnan. Við þurfum því að spyrja okkur hvort við bætum kerfið með því að leggja línu í gegnum hálendið eða hvort það sé mögulegt með öðrum hætti.“ Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent Fleiri fréttir Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fagnar nýrri skýrslu sem unnin var fyrir Landsnet um stöðu raforkukerfisins hér á landi. Helsta miðurstaða skýrslunnar er að ef flutningskerfið verði ekki eflt getur kostnaður þjóðfélagsins naumið á bilinu 36-144 milljörðum fram til ársins 2040. „Þessi skýrsla er gott innlegg í þá vinnu sem á sér stað hér í ráðuneytinu. Þessi málaflokkur hefur fengið of litla athygli og deilur hafa yfirtekið umræðuna. Umræða um orkuöryggi og þjóðhagslegt mikilvægi hefur setið á hakanum,“ segir Ragnheiður Elín í samtali við Vísi. „Við þurfum að hugsa þetta út frá því í hvernig samfélagi við viljum búa í. Viljum við að það sé hægt að vera í atvinnuuppbyggingu um allt land? Viljum við geta tryggt raforkuöryggi til framtíðar? Svarið mitt er já. Við þurfum að skoða hvað þurfi að gera til að svo megi vera. Það eru spurningar sem vakna líkt og þær hvort við ætlum að leggja línur í jörð og að leggja línu í gegnum hálendið. Þetta eru hlutir sem við þurfum að meta í þjóðhagslegu samhengi og þess vegna er mjög gott að fá þessa skýrslu inn í umræðuna.“Nauðsynlegt að bæta kerfið Ragnheiður Elín ætlar að leggja mikla áherslu á orkumál á komandi þingi og segist vera opin fyrir þeirri hugmynd að lagðar verði raflínur í gegnum hálendið til að sameina raforkukerfin á milli landshluta. „Það þarf að bæta kerfið að því leytinu til að við séum með heilt raforkukerfi. Við lentum í því á síðasta ári að það þurfti að grípa til aðgerða á Norðausturlandi og draga úr straumi á verksmiðjur vegna skorst á orku. Á sama tíma var nægur straumur á kerfinu fyrir sunnan. Við þurfum því að spyrja okkur hvort við bætum kerfið með því að leggja línu í gegnum hálendið eða hvort það sé mögulegt með öðrum hætti.“
Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent Fleiri fréttir Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Sjá meira