Ótti og mikil reiði í Bláskógarbyggð Jakob Bjarnar skrifar 21. nóvember 2013 10:50 Brynjar Dagbjartsson, sem varð fyrir fólskulegri árás í vikunni, óttast að ofbeldismennirnir leiti sig uppi. Brynjar Dagbjartsson trésmiður, sem varð fyrir fólskulegri árás tveggja lettneskra ríkisborgara þá er þeir voru að brjótast inn í sumarbústað við Reykjaskóg í Bláskógabyggð í fyrrakvöld, segir skelfilega lífsreynslu að lenda í slíkum ofbeldismönnum. Sauma þurfti þrettán spor í andlit Brynjars, auk þess sem hann er rifbeinsbrotinn og skaddaður á öðru lunga. Og Brynjari lýst ekki á blikuna nú þegar þeir hafa verið látnir lausir. „Ég bara vorkenni lögreglunni. Hún hefur lagt sig fram um að vinna í málinu og fær þetta svo framan í sig af dómara. Eftir því sem menn stela meiru og gera meira af sér fá þeir vægari meðferð. Ef þú stelur samloku, þá ertu settur inn.“ Brynjar lenti í mönnunum og hann óttast um sinn hag: „Ég er 'drullunervus' um að þeir fari að leita mig uppi. Þeir vita að ég er hérna í hverfinu.“ Bústaðaeigendur hafa sett sig í samband við hann og lýst yfir verulegum áhyggjum og hafa farið fram á lögregluvernd fyrir Brynjar. Brynjar segir ótta á svæðinu verulegan og reiði. „Mjög mikil. Það sem ég hef fengið á tölvupósti og á Fésbókinni... maður vill ekki hafa það eftir.“ Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Brynjar Dagbjartsson trésmiður, sem varð fyrir fólskulegri árás tveggja lettneskra ríkisborgara þá er þeir voru að brjótast inn í sumarbústað við Reykjaskóg í Bláskógabyggð í fyrrakvöld, segir skelfilega lífsreynslu að lenda í slíkum ofbeldismönnum. Sauma þurfti þrettán spor í andlit Brynjars, auk þess sem hann er rifbeinsbrotinn og skaddaður á öðru lunga. Og Brynjari lýst ekki á blikuna nú þegar þeir hafa verið látnir lausir. „Ég bara vorkenni lögreglunni. Hún hefur lagt sig fram um að vinna í málinu og fær þetta svo framan í sig af dómara. Eftir því sem menn stela meiru og gera meira af sér fá þeir vægari meðferð. Ef þú stelur samloku, þá ertu settur inn.“ Brynjar lenti í mönnunum og hann óttast um sinn hag: „Ég er 'drullunervus' um að þeir fari að leita mig uppi. Þeir vita að ég er hérna í hverfinu.“ Bústaðaeigendur hafa sett sig í samband við hann og lýst yfir verulegum áhyggjum og hafa farið fram á lögregluvernd fyrir Brynjar. Brynjar segir ótta á svæðinu verulegan og reiði. „Mjög mikil. Það sem ég hef fengið á tölvupósti og á Fésbókinni... maður vill ekki hafa það eftir.“
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira