Allir lýsa sig saklausa af Aurum-ákærunni Stígur Helgason skrifar 8. janúar 2013 06:00 Í héraðsdómi í gær. Allir sakborningarnir voru viðstaddir þingfestinguna í gær. Þeir eru, frá vinstri, Bjarni Jóhannesson, Jón Ásgeir Jóhannesson, Lárus Welding og Magnús Arnar Arngrímsson. Vísir/Valli Sakborningarnir fjórir í Aurum-máli sérstaks saksóknara neituðu sök við þingfestingu þess í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, og Magnús Arnar Arngrímsson, sem var yfir fyrirtækjasviði bankans, eru ákærðir sem aðalmenn í umboðssvikum með því að hafa lánað FS38, dótturfélagi Fons, sex milljarða til að kaupa hlut Fons í skartgripakeðjunni Aurum á yfirverði. Jón Ásgeir Jóhannesson og Bjarni Jóhannesson, sem var viðskiptastjóri hjá Glitni, eru ákærðir fyrir hlutdeild í brotum hinna tveggja. Fjórmenningarnir voru allir viðstaddir þingfestinguna. Verjendur sakborninganna lögðu fram bókun í þinghaldinu og mótmæltu því að saksóknari fengi að leggja fram ógrynni gagna sem alls eru á sjötta þúsund talsins. Þá fór Lárus fram á að málinu yrði frestað, þar sem hann væri til rannsóknar í fjölmörgum málum og hefði rétt á að málin væru öll sameinuð í eitt ef til ákæru kæmi. Tekist verður á um þessi atriði í sérstöku þinghaldi 16. janúar. Saksóknari heldur því fram að Jón Ásgeir Jóhannesson og Pálmi Haraldsson, eigandi Fons, hafi hagnast persónulega, hvor um sinn milljarðinn, á viðskiptunum. FS38 er gjaldþrota og ekkert fékkst upp í sex milljarða kröfuna.Lárus Welding í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun.Vísir/Valli Aurum Holding málið Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Sjá meira
Sakborningarnir fjórir í Aurum-máli sérstaks saksóknara neituðu sök við þingfestingu þess í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, og Magnús Arnar Arngrímsson, sem var yfir fyrirtækjasviði bankans, eru ákærðir sem aðalmenn í umboðssvikum með því að hafa lánað FS38, dótturfélagi Fons, sex milljarða til að kaupa hlut Fons í skartgripakeðjunni Aurum á yfirverði. Jón Ásgeir Jóhannesson og Bjarni Jóhannesson, sem var viðskiptastjóri hjá Glitni, eru ákærðir fyrir hlutdeild í brotum hinna tveggja. Fjórmenningarnir voru allir viðstaddir þingfestinguna. Verjendur sakborninganna lögðu fram bókun í þinghaldinu og mótmæltu því að saksóknari fengi að leggja fram ógrynni gagna sem alls eru á sjötta þúsund talsins. Þá fór Lárus fram á að málinu yrði frestað, þar sem hann væri til rannsóknar í fjölmörgum málum og hefði rétt á að málin væru öll sameinuð í eitt ef til ákæru kæmi. Tekist verður á um þessi atriði í sérstöku þinghaldi 16. janúar. Saksóknari heldur því fram að Jón Ásgeir Jóhannesson og Pálmi Haraldsson, eigandi Fons, hafi hagnast persónulega, hvor um sinn milljarðinn, á viðskiptunum. FS38 er gjaldþrota og ekkert fékkst upp í sex milljarða kröfuna.Lárus Welding í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun.Vísir/Valli
Aurum Holding málið Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Sjá meira