Fullyrt að íslenskt súkkulaði eigi uppruna í barnaþrælkun Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 27. mars 2013 20:11 Mynd úr safni. Talsmaður Íslandsdeildar alþjóðasamtakanna Stop the Traffik fullyrðir að börn í ánauð komi nálægt framleiðslu kakóbauna sem notaðar eru í íslenskt súkkulaði. Samtökin skora á íslenskan almenning að þrýsta á íslenska sælgætisframleiðendur um að hefja framleiðslu á vottuðu súkkulaði. „Við höfðum samband við öll stóru fyrirtækin hér á landi í fyrra og fengum ekki viðbrögð frá neinum nema Nóa Síríus sem fengu okkur á fund og voru mjög opnir fyrir þessari umfjöllun," segir Elísabet Ingólfsdóttir, meðlimur samtakanna. „Þeir höfðu greinilega verið undir þrýstingi og höfðu aðeins kynnt sér þessi mál. Við komumst að því að þeir eru að fá kakóbaunir frá tilteknum svissneskum framleiðanda sem er á svörtum lista fyrir að kaupa baunir frá Fílabeinsströndinni, þar sem börn eru í þrælkunarvinnu við kakóframleiðslu. Þeir hjá Nóa sögðust ekki hafa burði í að vera í milliðalausum kaupum við bændur og að þeir væru að skoða þetta, en að þeir væru tortryggnir í garð vottunarfyrirtækjanna." Elísabet segir lítil börn flutt á milli landa í Vestur Afríku eins og Malí og Búrkína Fasó og þeim sé lofað góð vinna og menntun, og að launin þeirra verði send heim. Svo þegar á staðinn sé komið taki við ólaunuð þrælkunarvinna. „Þeir hjá Nóa sögðust þurfa að skoða málið nánar og fá vottun sem þeir gætu treyst. Þegar við fiskuðum eftir því hvað það gæti tekið langan tíma fullyrtu þeir að eftir tíu ár yrði búið að kippa málum í lag, og það leist okkur að sjálfsögðu ekkert rosalega vel á." Elísabet segir að skömmu eftir fundinn hafi starfsfólk Nóa farið í vettvangsferð til Vestur Afríku að skoða kakóframleiðsluna, og þeim hafi ekki litist á blikuna. „Maður vonar því að þeir flýti ferlinu, en samt getur maður ímyndað sér að ýmislegt hafi verið falið fyrir þeim."Nói Síríus svaraði áhyggjufullum neytanda á Facebook.Biðla til neytenda Samtökin hvetja íslenska neytendur til að senda innlendum sælgætisframleiðendum áskorun um að kippa þessum málum í lag. Nói Síríus fékk fyrirspurn á Facebook-síðu sinni í gær frá áhyggjufullum neytanda, sem hafði áhyggjur af uppruna súkkulaðis fyrirtækisins. Nói svaraði á þá leið að fyrirtækið legði áherslu á að ekkert af vörum þess ætti uppruna sinn í barnaþrælkun. Elísabet fullyrðir þó að svo sé. „Ef það er ekki vottað þá koma börn nálægt ræktuninni. Ég get því fullyrt að það koma börn nálægt ræktuninni á kakóinu í súkkulaði frá Nóa." Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Sjá meira
Talsmaður Íslandsdeildar alþjóðasamtakanna Stop the Traffik fullyrðir að börn í ánauð komi nálægt framleiðslu kakóbauna sem notaðar eru í íslenskt súkkulaði. Samtökin skora á íslenskan almenning að þrýsta á íslenska sælgætisframleiðendur um að hefja framleiðslu á vottuðu súkkulaði. „Við höfðum samband við öll stóru fyrirtækin hér á landi í fyrra og fengum ekki viðbrögð frá neinum nema Nóa Síríus sem fengu okkur á fund og voru mjög opnir fyrir þessari umfjöllun," segir Elísabet Ingólfsdóttir, meðlimur samtakanna. „Þeir höfðu greinilega verið undir þrýstingi og höfðu aðeins kynnt sér þessi mál. Við komumst að því að þeir eru að fá kakóbaunir frá tilteknum svissneskum framleiðanda sem er á svörtum lista fyrir að kaupa baunir frá Fílabeinsströndinni, þar sem börn eru í þrælkunarvinnu við kakóframleiðslu. Þeir hjá Nóa sögðust ekki hafa burði í að vera í milliðalausum kaupum við bændur og að þeir væru að skoða þetta, en að þeir væru tortryggnir í garð vottunarfyrirtækjanna." Elísabet segir lítil börn flutt á milli landa í Vestur Afríku eins og Malí og Búrkína Fasó og þeim sé lofað góð vinna og menntun, og að launin þeirra verði send heim. Svo þegar á staðinn sé komið taki við ólaunuð þrælkunarvinna. „Þeir hjá Nóa sögðust þurfa að skoða málið nánar og fá vottun sem þeir gætu treyst. Þegar við fiskuðum eftir því hvað það gæti tekið langan tíma fullyrtu þeir að eftir tíu ár yrði búið að kippa málum í lag, og það leist okkur að sjálfsögðu ekkert rosalega vel á." Elísabet segir að skömmu eftir fundinn hafi starfsfólk Nóa farið í vettvangsferð til Vestur Afríku að skoða kakóframleiðsluna, og þeim hafi ekki litist á blikuna. „Maður vonar því að þeir flýti ferlinu, en samt getur maður ímyndað sér að ýmislegt hafi verið falið fyrir þeim."Nói Síríus svaraði áhyggjufullum neytanda á Facebook.Biðla til neytenda Samtökin hvetja íslenska neytendur til að senda innlendum sælgætisframleiðendum áskorun um að kippa þessum málum í lag. Nói Síríus fékk fyrirspurn á Facebook-síðu sinni í gær frá áhyggjufullum neytanda, sem hafði áhyggjur af uppruna súkkulaðis fyrirtækisins. Nói svaraði á þá leið að fyrirtækið legði áherslu á að ekkert af vörum þess ætti uppruna sinn í barnaþrælkun. Elísabet fullyrðir þó að svo sé. „Ef það er ekki vottað þá koma börn nálægt ræktuninni. Ég get því fullyrt að það koma börn nálægt ræktuninni á kakóinu í súkkulaði frá Nóa."
Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Sjá meira