Opnuðu heilsuhof í gamalli sundlaugasjoppu á Seltjarnanesi Kristjana Arnarsdóttir skrifar 22. júní 2013 11:00 Systurnar Jóhanna og Guðrún Kristjánsdætur reka verslunina Systrasamlagið. Þar er meðal annars hægt að fá heilsusamlegt góðgæti og jógafatnað. Fréttablaðið/Stefán „Við systur erum aldar upp hérna á þessum bletti. Skúrinn hefur staðið tómur í einhvern tíma og við ákváðum bara að taka af skarið og opna litla verslun,“ segir Jóhanna Kristjánsdóttir, annar eigandi Systrasamlagsins sem opnaði síðastliðinn laugardag við hlið sundlaugarinnar á Seltjarnarnesi. Verslunina rekur Jóhanna ásamt Guðrúnu systur sinni en í Systrasamlaginu er hægt að fá allt frá lífrænu kaffi og heilsusamlegu góðgæti til jógafatnaðar og snyrtivara. „Þetta hefur gengið alveg ljómandi vel. Fólk er rosalega forvitið og fyrir suma er þetta bara eins og viss upplifun, það býst kannski ekki við svona verslun hér,“ segir Jóhanna. Skúrinn við sundlaugina hýsti áður fyrr Skara-sjoppu, en þar gat fólk gætt sér á pylsu og kók eftir sundferðirnar eða svokölluðum Svindlsamlokum með osti og kokteilsósu. Jóhanna segir hins vegar að tími gömlu sjoppanna sé að líða undir lok þar sem sífellt fleiri snúi sér að heilsusamlegra líferni. „Ég held að þessar sjoppur séu bara búnar. Allavega þær sem eru staðsettar fyrir framan líkamsræktarstöðvar. Fólk er rosalega ánægt með að fá einhvern annan kost. Heilsuvörurnar hafa líka batnað síðustu árin og eru nú mun bragðbetri en þær voru jafnvel í upphafi.“ Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
„Við systur erum aldar upp hérna á þessum bletti. Skúrinn hefur staðið tómur í einhvern tíma og við ákváðum bara að taka af skarið og opna litla verslun,“ segir Jóhanna Kristjánsdóttir, annar eigandi Systrasamlagsins sem opnaði síðastliðinn laugardag við hlið sundlaugarinnar á Seltjarnarnesi. Verslunina rekur Jóhanna ásamt Guðrúnu systur sinni en í Systrasamlaginu er hægt að fá allt frá lífrænu kaffi og heilsusamlegu góðgæti til jógafatnaðar og snyrtivara. „Þetta hefur gengið alveg ljómandi vel. Fólk er rosalega forvitið og fyrir suma er þetta bara eins og viss upplifun, það býst kannski ekki við svona verslun hér,“ segir Jóhanna. Skúrinn við sundlaugina hýsti áður fyrr Skara-sjoppu, en þar gat fólk gætt sér á pylsu og kók eftir sundferðirnar eða svokölluðum Svindlsamlokum með osti og kokteilsósu. Jóhanna segir hins vegar að tími gömlu sjoppanna sé að líða undir lok þar sem sífellt fleiri snúi sér að heilsusamlegra líferni. „Ég held að þessar sjoppur séu bara búnar. Allavega þær sem eru staðsettar fyrir framan líkamsræktarstöðvar. Fólk er rosalega ánægt með að fá einhvern annan kost. Heilsuvörurnar hafa líka batnað síðustu árin og eru nú mun bragðbetri en þær voru jafnvel í upphafi.“
Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira