Ekkert að kynlífslausum samböndum Sigga Dögg skrifar 3. október 2013 11:00 Kynlíf er einstaklingsbundið. Sumir vilja mikið, aðrir lítið og enn aðrir ekki neitt. Nordicphotos/Getty SP: Takk fyrir pistlana í Fréttablaðinu sem ég les alltaf. Mín spurning til þín er þessi: Ef báðir aðilar eru sáttir með fyrirkomulagið – er þá eðlilegt og í lagi að kynlífsiðkun leggst af að mestu eftir langt samband? Er eðlilegt að stunda kynlíf aðeins nokkrum sinnum á ári? Ég spyr því þú minnist gjarnan á það að samband batni við kynlíf, en mér finnst mitt vera innilegt og gott án þess. SVAR: Sæl og takk fyrir hólið. Einkenni sambanda er oftar en ekki nánd og ein leið til að auka nánd er með kynlífi. Lykilinn er hins vegar einstaklingarnar í sambandinu og að þeir séu sáttir við sitt samband. Oftar en ekki glíma sambönd við ósamræmi í kynlöngun og kynlífstíðni og það getur valdið vandræðum. Útfrá þeim forsendum er mikilvægt að fólk finni sinn gullna meðalveg til að báðir séu sáttir. Skilgreiningin á „eðlilegu“ er einstaklingsbundin og því er ekki til neitt meðaltal sem hentar öllum, ekki frekar en að til sé hin fullkomna uppskrift að kynlífi. Ég sé ekkert að því að samband sé kynlífslaust, svo framarlega sem báðir séu sáttir. Rannsóknir hafa sýnt að kynlífstíðni minnki oft í langtímasamböndum og geta ástæður verið margvíslegar og háðar utanaðkomandi aðstæðum en einnig persónulegum. Oftar en ekki fara sambönd í gegnum sveiflur þar sem lægð getur einkennt sambandið um tíma sem svo jafnar sig ef fólk vinnur sig upp úr henni. Um leið og misræmi verður á löngun og væntingum þá geta skapast vandræði sem þarf að leysa svo sambandið verði farsælt. Kynlíf er mikilvægur hluti margra sambanda, ómissandi hjá sumum en ofmetin hjá öðrum. Svo lengi sem þið eruð bæði sátt þá óska ég ykkur velfarnaðar, hvort sem þið kúrið bara eða kelið. Sigga Dögg Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
SP: Takk fyrir pistlana í Fréttablaðinu sem ég les alltaf. Mín spurning til þín er þessi: Ef báðir aðilar eru sáttir með fyrirkomulagið – er þá eðlilegt og í lagi að kynlífsiðkun leggst af að mestu eftir langt samband? Er eðlilegt að stunda kynlíf aðeins nokkrum sinnum á ári? Ég spyr því þú minnist gjarnan á það að samband batni við kynlíf, en mér finnst mitt vera innilegt og gott án þess. SVAR: Sæl og takk fyrir hólið. Einkenni sambanda er oftar en ekki nánd og ein leið til að auka nánd er með kynlífi. Lykilinn er hins vegar einstaklingarnar í sambandinu og að þeir séu sáttir við sitt samband. Oftar en ekki glíma sambönd við ósamræmi í kynlöngun og kynlífstíðni og það getur valdið vandræðum. Útfrá þeim forsendum er mikilvægt að fólk finni sinn gullna meðalveg til að báðir séu sáttir. Skilgreiningin á „eðlilegu“ er einstaklingsbundin og því er ekki til neitt meðaltal sem hentar öllum, ekki frekar en að til sé hin fullkomna uppskrift að kynlífi. Ég sé ekkert að því að samband sé kynlífslaust, svo framarlega sem báðir séu sáttir. Rannsóknir hafa sýnt að kynlífstíðni minnki oft í langtímasamböndum og geta ástæður verið margvíslegar og háðar utanaðkomandi aðstæðum en einnig persónulegum. Oftar en ekki fara sambönd í gegnum sveiflur þar sem lægð getur einkennt sambandið um tíma sem svo jafnar sig ef fólk vinnur sig upp úr henni. Um leið og misræmi verður á löngun og væntingum þá geta skapast vandræði sem þarf að leysa svo sambandið verði farsælt. Kynlíf er mikilvægur hluti margra sambanda, ómissandi hjá sumum en ofmetin hjá öðrum. Svo lengi sem þið eruð bæði sátt þá óska ég ykkur velfarnaðar, hvort sem þið kúrið bara eða kelið.
Sigga Dögg Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira