Vilborg kemst á tindinn í dag eða á morgun Sara McMahon skrifar 12. ágúst 2013 07:00 Hér má sjá gönguhópinn í veðurblíðunni í Rússlandi. Vilborg Arna Gissurardóttir hóf göngu sína á Elbrus, hæsta fjall Evrópu, á laugardag. Fjallið er sunnarlega í Rússlandi og tilheyrir Kákasusfjallgarðinum. Vilborg Arna hyggst klífa hæstu fjallstinda hverrar heimsálfu á einu ári. Sex íslenskir fjallgöngugarpar ganga með Vilborgu Örnu á tindinn. Tveir tindar eru á fjallinu og hyggst hópurinn ganga á þann vestari, sem stendur hæst í 5.642 metrum yfir sjávarmáli. Vilborg Arna hefur haldið úti vefdagbók þar sem hægt er að fylgjast með ferðum hópsins. Síðasta færsla var rituð á föstudag, daginn fyrir gönguna, og þar segir Vilborg Arna að hópurinn hafi átt ?magnaðan dag í hlíðum Cheget-fjalls?. Alls hefur hópurinn lagt að baki 45,5 kílómetra frá upphafi ferðalagsins fram til gærdagsins. Áður en haldið var af stað á tindinn dvaldi hópurinn í Baskadalnum og gekk á nærliggjandi fjöll í þeim tilgangi að aðlagast hæðinni fyrir komandi átök. Stefnt er að því að hópurinn komist á tindinn í dag eða á morgun. Mest lesið Stórbruni í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
Vilborg Arna Gissurardóttir hóf göngu sína á Elbrus, hæsta fjall Evrópu, á laugardag. Fjallið er sunnarlega í Rússlandi og tilheyrir Kákasusfjallgarðinum. Vilborg Arna hyggst klífa hæstu fjallstinda hverrar heimsálfu á einu ári. Sex íslenskir fjallgöngugarpar ganga með Vilborgu Örnu á tindinn. Tveir tindar eru á fjallinu og hyggst hópurinn ganga á þann vestari, sem stendur hæst í 5.642 metrum yfir sjávarmáli. Vilborg Arna hefur haldið úti vefdagbók þar sem hægt er að fylgjast með ferðum hópsins. Síðasta færsla var rituð á föstudag, daginn fyrir gönguna, og þar segir Vilborg Arna að hópurinn hafi átt ?magnaðan dag í hlíðum Cheget-fjalls?. Alls hefur hópurinn lagt að baki 45,5 kílómetra frá upphafi ferðalagsins fram til gærdagsins. Áður en haldið var af stað á tindinn dvaldi hópurinn í Baskadalnum og gekk á nærliggjandi fjöll í þeim tilgangi að aðlagast hæðinni fyrir komandi átök. Stefnt er að því að hópurinn komist á tindinn í dag eða á morgun.
Mest lesið Stórbruni í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira