Börn nota klám sem gjaldmiðil á netinu María Lilja Þrastardóttir skrifar 4. júní 2013 07:00 Dæmi eru um að börn noti klám sem gjaldmiðil til að nálgast annað efni á torrent-síðunni deildu.net, en notendur hennar eru yfir fimmtíu þúsund. Á síðunni geta notendurnir nálgast bíómyndir, tónlist og aðra afþreyingu á ólögmætan hátt, án þess að greiða fyrir, í gegnum aðra notendur. Skilyrði þess að ná í efni eru að setja inn efni á móti. Það getur þó reynst erfitt að finna efni sem vekur áhuga en fáir jafnframt eiga. Því bregða notendur margir á það ráð að setja inn gróft klám og dæmi eru um að börn noti síðuna með þessum hætti. „Við höfum bent á að á svona skráardeilisíðum virka ekki neinar netsíur. Börn eru því algjörlega óvarin gagnvart því ógrynni af klámefni sem þar er að finna,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastýra Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF). Samkvæmt 210. grein almennra hegningarlaga er ólöglegt að dreifa klámi og einnig að hafa slíkt aðgengilegt börnum. „Það er því verið að margbrjóta nokkur ákvæði í lögum á þessari síðu, án þess þó að lögregla aðhafist nokkuð,“ segir Guðrún. STEF, Samtök myndréttarhafa á Íslandi (SMÁÍS), og tvenn önnur samtök kærðu síðuna í fyrra. Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS, segir að lögregla hafi lítið aðhafst. „Það veldur okkur ekki síður áhyggjum að svona efni skuli vera í umferð inni á þessum síðum þó að okkar hagsmunabarátta snúi að höfundarrétti listamanna,“ segir Snæbjörn. Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler Erlent Fleiri fréttir Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Sjá meira
Dæmi eru um að börn noti klám sem gjaldmiðil til að nálgast annað efni á torrent-síðunni deildu.net, en notendur hennar eru yfir fimmtíu þúsund. Á síðunni geta notendurnir nálgast bíómyndir, tónlist og aðra afþreyingu á ólögmætan hátt, án þess að greiða fyrir, í gegnum aðra notendur. Skilyrði þess að ná í efni eru að setja inn efni á móti. Það getur þó reynst erfitt að finna efni sem vekur áhuga en fáir jafnframt eiga. Því bregða notendur margir á það ráð að setja inn gróft klám og dæmi eru um að börn noti síðuna með þessum hætti. „Við höfum bent á að á svona skráardeilisíðum virka ekki neinar netsíur. Börn eru því algjörlega óvarin gagnvart því ógrynni af klámefni sem þar er að finna,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastýra Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF). Samkvæmt 210. grein almennra hegningarlaga er ólöglegt að dreifa klámi og einnig að hafa slíkt aðgengilegt börnum. „Það er því verið að margbrjóta nokkur ákvæði í lögum á þessari síðu, án þess þó að lögregla aðhafist nokkuð,“ segir Guðrún. STEF, Samtök myndréttarhafa á Íslandi (SMÁÍS), og tvenn önnur samtök kærðu síðuna í fyrra. Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS, segir að lögregla hafi lítið aðhafst. „Það veldur okkur ekki síður áhyggjum að svona efni skuli vera í umferð inni á þessum síðum þó að okkar hagsmunabarátta snúi að höfundarrétti listamanna,“ segir Snæbjörn.
Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler Erlent Fleiri fréttir Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Sjá meira