Ólíklegt að fólk láti börnin bíða Óli Kristján Ármannsson skrifar 15. apríl 2013 07:00 Um næstu áramót verða tannlækningar gjaldfrjálsar fyrir þriggja ára börn og börn frá 10 til 17 ára. Nordicphotos/getty images vísir/getty Á meðan verið er að innleiða kerfi þar sem tannlækningar verða gjaldfrjálsar fyrir börn verður nokkur bið á því að kerfið nái til allra aldurshópa. Þannig líða þrjú ár þar til kerfið nær til barns sem er fjögurra ára í dag. Í vor nær kerfið til barna á aldrinum 15 til 17 ára. Í haust bætast við þriggja ára og 12 til 14 ára og svo verður bætt við hópum fram í ársbyrjun 2018. Sigurður Benediktsson, tannlæknir og fyrrverandi formaður Tannlæknafélags Íslands, telur þó ekki að við þetta skapist sérstök vandamál. „Ekki má gleymast að ástandið er óbreytt fyrir börn sem ekki detta alveg strax inn í kerfið,“ segir hann og telur ólíklegt að foreldrar bíði með heimsóknir til tannlæknis þar til börn ná „réttum“ aldri. Í hönnun á nýja kerfinu í fyrrasumar hafi líka verið gert ráð fyrir að búin yrðu til sérstök úrræði fyrir börn sem illa stæðu félagslega. „Síðan gætu stjórnmálamenn líka ákveðið í framhaldinu að innleiða kerfið hraðar,“ bendir Sigurður á og telur ljóst að breytingarnar séu til mikilla bóta. Fyrirséð sé að fólk komi í framhaldinu mun frekar með börn til tannlæknis. „Og svo er sérstakt fagnaðarefni að samið er til langs tíma. Þetta er langhlaup.“ Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
Á meðan verið er að innleiða kerfi þar sem tannlækningar verða gjaldfrjálsar fyrir börn verður nokkur bið á því að kerfið nái til allra aldurshópa. Þannig líða þrjú ár þar til kerfið nær til barns sem er fjögurra ára í dag. Í vor nær kerfið til barna á aldrinum 15 til 17 ára. Í haust bætast við þriggja ára og 12 til 14 ára og svo verður bætt við hópum fram í ársbyrjun 2018. Sigurður Benediktsson, tannlæknir og fyrrverandi formaður Tannlæknafélags Íslands, telur þó ekki að við þetta skapist sérstök vandamál. „Ekki má gleymast að ástandið er óbreytt fyrir börn sem ekki detta alveg strax inn í kerfið,“ segir hann og telur ólíklegt að foreldrar bíði með heimsóknir til tannlæknis þar til börn ná „réttum“ aldri. Í hönnun á nýja kerfinu í fyrrasumar hafi líka verið gert ráð fyrir að búin yrðu til sérstök úrræði fyrir börn sem illa stæðu félagslega. „Síðan gætu stjórnmálamenn líka ákveðið í framhaldinu að innleiða kerfið hraðar,“ bendir Sigurður á og telur ljóst að breytingarnar séu til mikilla bóta. Fyrirséð sé að fólk komi í framhaldinu mun frekar með börn til tannlæknis. „Og svo er sérstakt fagnaðarefni að samið er til langs tíma. Þetta er langhlaup.“
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira