Gunnar fær bætur þrátt fyrir brot í starfi 11. apríl 2013 12:00 Gunnar Hilmarsson starfaði áður sem hönnuður hjá Andersen & Lauth. Fyrirtækið Andersen & Lauth hefur verið dæmt til að greiða Gunnari Hilmarssyni, fyrrverandi eiganda og hönnuði fyrirtækisins, tæpar tvær milljónir króna í vangoldin laun og orlof eftir að honum hafði verið sagt upp störfum hjá fyrirtækinu. Í dómsorði kemur fram að Gunnar hafi hafið störf hjá fyrirtækinu í ágúst 2009 en verið sagt upp störfum frá og með 1. mars 2012. Uppsögnina hafi meðal annars mátt rekja til langvarandi samstarfsörðugleika og trúnaðarbrests milli hans og fyrirtækisins. Gunnar hafi ekki skilað verkefnum á réttum tíma, ekki mætt á boðaða fundi og unnið fyrir aðra aðila án leyfis. Hann hafi einnig skuldbundið fyrirtækið fjárhagslega án þess að hafa til þess heimild og fegrað efnahags- og rekstrarreikninga félagsins. Samkvæmt ráðningarsamningi mátti Gunnar ekki vinna fyrir aðra á meðan hann starfaði fyrir Andersen & Lauth og ekki starfa á sama sviði sex mánuðum frá starfslokum. Í dómnum kemur meðal annars fram að Gunnar hafi meðal annars tekið þátt í hönnunarsamkeppni um starfsmannabúninga WOW air ásamt því að hefjast handa við hönnun og framleiðslu fatnaðar undir eigin vörumerki á meðan hann var samningsbundinn fyrirtækinu. Dómurinn mat það hins vegar þannig að Gunnar hefði unnið fyrir Andersen & Lauth þar til í apríl 2012 og voru honum dæmdar bætur. Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira
Fyrirtækið Andersen & Lauth hefur verið dæmt til að greiða Gunnari Hilmarssyni, fyrrverandi eiganda og hönnuði fyrirtækisins, tæpar tvær milljónir króna í vangoldin laun og orlof eftir að honum hafði verið sagt upp störfum hjá fyrirtækinu. Í dómsorði kemur fram að Gunnar hafi hafið störf hjá fyrirtækinu í ágúst 2009 en verið sagt upp störfum frá og með 1. mars 2012. Uppsögnina hafi meðal annars mátt rekja til langvarandi samstarfsörðugleika og trúnaðarbrests milli hans og fyrirtækisins. Gunnar hafi ekki skilað verkefnum á réttum tíma, ekki mætt á boðaða fundi og unnið fyrir aðra aðila án leyfis. Hann hafi einnig skuldbundið fyrirtækið fjárhagslega án þess að hafa til þess heimild og fegrað efnahags- og rekstrarreikninga félagsins. Samkvæmt ráðningarsamningi mátti Gunnar ekki vinna fyrir aðra á meðan hann starfaði fyrir Andersen & Lauth og ekki starfa á sama sviði sex mánuðum frá starfslokum. Í dómnum kemur meðal annars fram að Gunnar hafi meðal annars tekið þátt í hönnunarsamkeppni um starfsmannabúninga WOW air ásamt því að hefjast handa við hönnun og framleiðslu fatnaðar undir eigin vörumerki á meðan hann var samningsbundinn fyrirtækinu. Dómurinn mat það hins vegar þannig að Gunnar hefði unnið fyrir Andersen & Lauth þar til í apríl 2012 og voru honum dæmdar bætur.
Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira