Bam Margera handtekinn á Keflavíkurflugvelli Boði Logason skrifar 25. júlí 2013 11:51 Bam Margera var handtekinn á Keflavíkurflugvelli í gær. Jackass-stjarnan Bam Margera var handtekinn við komuna til landsins í gær. Ástæðan var sú að hann skuldaði bílaleigunni Hertz pening eftir að hann olli tjóni á Land Cruiser-bifreið fyrir ári síðan. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var Margera hinn allra rólegasti þegar lögreglumenn stöðvuðu hann við landganginn og gekkst við því að skulda bílaleigunni frá því í fyrra. Tekin var skýrsla af honum og var hann í haldi lögreglu í nokkrar klukkustundir. Hann var síðan látinn laus eftir að hann hafði greitt upphæðina. Bam Margera lenti á Keflavíkurflugvelli um klukkan tvö í gær ásamt hljómsveit sinni, CKY. Hann spilaði á Spot í Kópavogi í gærkvöldi og hélt sveitin svo af landi brott í nótt.Eins og kom fram á Vísi í fyrra þá fannst Land Cruiser-jeppi, í eigu Hertz bílaleigunnar, fyrir utan hótel í Reykjanesbæ - fimm dögum eftir að leigutíminn hafði runnið út. Bíllinn var allur dældaður, rispaður og málningarslettur voru á honum. Lögreglan var kölluð til og bankaði hún upp á hjá Margera, sem reyndist enn dvelja á hótelinu. Fréttastofa Stöðvar 2 náði í kjölfarið tali af honum þar sem hann útskýrði nánar skemmdirnar á bílnum. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan. Þar segist hann hafa staðgreitt 1,2 milljónir fyrir tjónið á bílnum með kreditkorti sínu. Aftur á móti virðist hann ekki hafa klárað greiðsluna - og þurfti því að klára hana í gær. Tengdar fréttir "Ég hefði eins getað keypt fjandans bílinn“ Jack Ass stjarnan Bam Margera hefur lent í ýmsum ævintýrum í dvöl sinni hér á landi, en hann þurfti meðal annars að greiða 1,2 milljónir króna vegna skemmda á bílaleigubíl sem hann var með á leigu. Fréttastofa rakst á hann á göngu á Hverfisgötu í dag, þar sem hann sagðist hafa málað bílinn. 27. júní 2012 23:48 Gerði myndband við dónalag Bam Margera "Hann er mjög góður gæi en hefur allt önnur viðmið um hvað teljist eðlilegt,“ segir Óli Finnsson framleiðandi hjá Illusion og á nýjustu þáttaröð Steindans okkar en hann gerði tónlistarmyndband fyrir Jackass-stjörnuna Bam Margera á dögunum. 9. júlí 2012 12:00 Jackass-stjarna fer hamförum á Íslandi Hjólabrettakempan og ofurhuginn Bam Margera lætur allt flakka í nýju tónlistarmyndbandi sem hann sendi frá sér í gær. 29. janúar 2013 10:40 Bam Margera og félagar með tónleika á Íslandi í júlí Bam Margera og félagar hans í CKY verða með tónleikana F***FACE UNSTOPPABLE í Hafnarhúsinu þann 24. júlí næstkomandi. 27. maí 2013 22:42 Jackass-stjarna borgaði milljón fyrir skemmdir á Land Cruiser Jackass-stjarnan, Bam Margera, stórskemmdi Toyota Land Cruiser bílaleigubíl hérna á Íslandi á dögunum, en hann hefur verið hér í fríi undanfarna daga. Bíllinn fannst við hótel í Reykjanesbæ um miðnætti í gærkvöld, fimm dögum eftir að leigutíminn hafði runnið út. Bíllinn var allur dældaður, rispaður og málningarslettur voru á honum. 26. júní 2012 15:36 Mest lesið Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Fleiri fréttir Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Sjá meira
Jackass-stjarnan Bam Margera var handtekinn við komuna til landsins í gær. Ástæðan var sú að hann skuldaði bílaleigunni Hertz pening eftir að hann olli tjóni á Land Cruiser-bifreið fyrir ári síðan. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var Margera hinn allra rólegasti þegar lögreglumenn stöðvuðu hann við landganginn og gekkst við því að skulda bílaleigunni frá því í fyrra. Tekin var skýrsla af honum og var hann í haldi lögreglu í nokkrar klukkustundir. Hann var síðan látinn laus eftir að hann hafði greitt upphæðina. Bam Margera lenti á Keflavíkurflugvelli um klukkan tvö í gær ásamt hljómsveit sinni, CKY. Hann spilaði á Spot í Kópavogi í gærkvöldi og hélt sveitin svo af landi brott í nótt.Eins og kom fram á Vísi í fyrra þá fannst Land Cruiser-jeppi, í eigu Hertz bílaleigunnar, fyrir utan hótel í Reykjanesbæ - fimm dögum eftir að leigutíminn hafði runnið út. Bíllinn var allur dældaður, rispaður og málningarslettur voru á honum. Lögreglan var kölluð til og bankaði hún upp á hjá Margera, sem reyndist enn dvelja á hótelinu. Fréttastofa Stöðvar 2 náði í kjölfarið tali af honum þar sem hann útskýrði nánar skemmdirnar á bílnum. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan. Þar segist hann hafa staðgreitt 1,2 milljónir fyrir tjónið á bílnum með kreditkorti sínu. Aftur á móti virðist hann ekki hafa klárað greiðsluna - og þurfti því að klára hana í gær.
Tengdar fréttir "Ég hefði eins getað keypt fjandans bílinn“ Jack Ass stjarnan Bam Margera hefur lent í ýmsum ævintýrum í dvöl sinni hér á landi, en hann þurfti meðal annars að greiða 1,2 milljónir króna vegna skemmda á bílaleigubíl sem hann var með á leigu. Fréttastofa rakst á hann á göngu á Hverfisgötu í dag, þar sem hann sagðist hafa málað bílinn. 27. júní 2012 23:48 Gerði myndband við dónalag Bam Margera "Hann er mjög góður gæi en hefur allt önnur viðmið um hvað teljist eðlilegt,“ segir Óli Finnsson framleiðandi hjá Illusion og á nýjustu þáttaröð Steindans okkar en hann gerði tónlistarmyndband fyrir Jackass-stjörnuna Bam Margera á dögunum. 9. júlí 2012 12:00 Jackass-stjarna fer hamförum á Íslandi Hjólabrettakempan og ofurhuginn Bam Margera lætur allt flakka í nýju tónlistarmyndbandi sem hann sendi frá sér í gær. 29. janúar 2013 10:40 Bam Margera og félagar með tónleika á Íslandi í júlí Bam Margera og félagar hans í CKY verða með tónleikana F***FACE UNSTOPPABLE í Hafnarhúsinu þann 24. júlí næstkomandi. 27. maí 2013 22:42 Jackass-stjarna borgaði milljón fyrir skemmdir á Land Cruiser Jackass-stjarnan, Bam Margera, stórskemmdi Toyota Land Cruiser bílaleigubíl hérna á Íslandi á dögunum, en hann hefur verið hér í fríi undanfarna daga. Bíllinn fannst við hótel í Reykjanesbæ um miðnætti í gærkvöld, fimm dögum eftir að leigutíminn hafði runnið út. Bíllinn var allur dældaður, rispaður og málningarslettur voru á honum. 26. júní 2012 15:36 Mest lesið Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Fleiri fréttir Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Sjá meira
"Ég hefði eins getað keypt fjandans bílinn“ Jack Ass stjarnan Bam Margera hefur lent í ýmsum ævintýrum í dvöl sinni hér á landi, en hann þurfti meðal annars að greiða 1,2 milljónir króna vegna skemmda á bílaleigubíl sem hann var með á leigu. Fréttastofa rakst á hann á göngu á Hverfisgötu í dag, þar sem hann sagðist hafa málað bílinn. 27. júní 2012 23:48
Gerði myndband við dónalag Bam Margera "Hann er mjög góður gæi en hefur allt önnur viðmið um hvað teljist eðlilegt,“ segir Óli Finnsson framleiðandi hjá Illusion og á nýjustu þáttaröð Steindans okkar en hann gerði tónlistarmyndband fyrir Jackass-stjörnuna Bam Margera á dögunum. 9. júlí 2012 12:00
Jackass-stjarna fer hamförum á Íslandi Hjólabrettakempan og ofurhuginn Bam Margera lætur allt flakka í nýju tónlistarmyndbandi sem hann sendi frá sér í gær. 29. janúar 2013 10:40
Bam Margera og félagar með tónleika á Íslandi í júlí Bam Margera og félagar hans í CKY verða með tónleikana F***FACE UNSTOPPABLE í Hafnarhúsinu þann 24. júlí næstkomandi. 27. maí 2013 22:42
Jackass-stjarna borgaði milljón fyrir skemmdir á Land Cruiser Jackass-stjarnan, Bam Margera, stórskemmdi Toyota Land Cruiser bílaleigubíl hérna á Íslandi á dögunum, en hann hefur verið hér í fríi undanfarna daga. Bíllinn fannst við hótel í Reykjanesbæ um miðnætti í gærkvöld, fimm dögum eftir að leigutíminn hafði runnið út. Bíllinn var allur dældaður, rispaður og málningarslettur voru á honum. 26. júní 2012 15:36