Bam Margera og félagar með tónleika á Íslandi í júlí Jóhannes Stefánsson skrifar 27. maí 2013 22:42 Bam Margera hefur marga fjöruna sopið. Hann er væntanlegur til landsins í júlí. Mynd/ AFP Bam Margera og félagar hans í CKY verða með tónleikana F***FACE UNSTOPPABLE í Hafnarhúsinu þann 24. júlí næstkomandi. Með í för verður Brandon Novak úr Jackass hópnum. Þeir eru allir þekktir fyrir óútreiknanlega hegðun sína. Íslenska hljómsveitin Skálmöld mun hita upp fyrir sveitina, en hún mun taka lög af nýlegri plötu sinni Börn Loka í bland við önnur lög. Guðlaugur Hannesson, sem sér um flytja sveitina til landsins, segir þá hafa haft samband og lýst yfir áhuga á að koma við á Íslandi sem lið í tónleikaferðalagi sínu um Evrópu. „Þeir vildu endilega koma til Íslands en þeir eru með tónleika í Finnlandi þarna fljótlega eftirá. Það var því ákveðið að þeir myndu koma hingað fyrst.“ Bam Margera kom til landsins í janúar á þessu ári til að taka upp myndband við lag sitt Bend My Dick To My Ass. Í myndbandinu má meðal annars sjá manninn henda sér fullklæddan í sundlaug og drekka eigið þvag. Í þeirri sömu ferð varð hann valdur á stórtjóni á Land-Cruiser bifreið sem hann hafði á leigu. Hann gerði sér lítið fyrir og reiddi fram skaðabætur fyrir tjóninu samkvæmt frétt Vísis frá því í Janúar. Miða á viðburðinn má fá á midi.is eða í verslun Mohawks í Kringlunni. Myndbandið við lagið, sem var tekið upp hér á landi, má sjá hér að neðan. Myndbandið er ekki við hæfi barna. Bam Margera - Bend my dick to my ass from Eric Carrillo on Vimeo. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Bam Margera og félagar hans í CKY verða með tónleikana F***FACE UNSTOPPABLE í Hafnarhúsinu þann 24. júlí næstkomandi. Með í för verður Brandon Novak úr Jackass hópnum. Þeir eru allir þekktir fyrir óútreiknanlega hegðun sína. Íslenska hljómsveitin Skálmöld mun hita upp fyrir sveitina, en hún mun taka lög af nýlegri plötu sinni Börn Loka í bland við önnur lög. Guðlaugur Hannesson, sem sér um flytja sveitina til landsins, segir þá hafa haft samband og lýst yfir áhuga á að koma við á Íslandi sem lið í tónleikaferðalagi sínu um Evrópu. „Þeir vildu endilega koma til Íslands en þeir eru með tónleika í Finnlandi þarna fljótlega eftirá. Það var því ákveðið að þeir myndu koma hingað fyrst.“ Bam Margera kom til landsins í janúar á þessu ári til að taka upp myndband við lag sitt Bend My Dick To My Ass. Í myndbandinu má meðal annars sjá manninn henda sér fullklæddan í sundlaug og drekka eigið þvag. Í þeirri sömu ferð varð hann valdur á stórtjóni á Land-Cruiser bifreið sem hann hafði á leigu. Hann gerði sér lítið fyrir og reiddi fram skaðabætur fyrir tjóninu samkvæmt frétt Vísis frá því í Janúar. Miða á viðburðinn má fá á midi.is eða í verslun Mohawks í Kringlunni. Myndbandið við lagið, sem var tekið upp hér á landi, má sjá hér að neðan. Myndbandið er ekki við hæfi barna. Bam Margera - Bend my dick to my ass from Eric Carrillo on Vimeo.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira