Kvennadagar í sundlaugum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 18. september 2013 17:14 Jón Gnarr vakti athygli á að hann stæði í fyrsta skipti í pontu með gleraugu og fannst honum um ákveðin tímamót að ræða. Á borgarstjórnarfundi í gær var farið yfir skýrslu sem starfshópur hefur unnið um sundlaugarnar í Reykjavík. Umræður sköpuðust og talaði Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstrigrænna, sérstaklega um að það þurfi að kyngreina þjónustuna sem borgin veiti og að fleiri karlar en konur sæki sundstaði borgarinnar. Jón Gnarr, borgarstjóri, sagði Sóleyju hafa vakið hann til umhugsunar. „Ég tek undir að það vanti kynjaðar áherslur. Ég hef heyrt þeirri hugmynd fleygt að hafa sérstaka kvennadaga í sundlaugum, þar sem sundlaugar eru eingöngu opnar konum og körlum er meinaður aðgangur. Það finnst mér spennandi hugmynd og væri gaman að sjá hvernig það tækist til," sagði Jón Gnarr í ræðu sinni. Jón talaði einnig um mikilvægi sundlaugamenningar á íslandi og hvernig hún mótar íslenska þjóðarsál. „Það að fara í sund er ekki bara heilsurækt heldur miklu frekar félagsleg athöfn og má þá sérstaklega nefna heita pottinn. Þar kemur fólk saman og talar saman. Ólíkt mörgum öðrum tækifærum þá er fólk að jafnaði ekki undir áhrifum áfengis, það ræðir saman án þess að vera ölvað. Það er ekki sjálfgefið því fólki finnst oft þægilegra að vera ölvað þegar það ræðir saman," sagði Jón Gnarr í ræðu sinni. Í byrjun ræðunnar vakti Jón Gnarr athygli á að hann stæði í fyrsta skipti í pontu með gleraugu og fannst honum um ákveðin tímamót að ræða. Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Ætla að ráðast í umfangsmikla rannsókn á gagnaþjófnaðinum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Sjá meira
Á borgarstjórnarfundi í gær var farið yfir skýrslu sem starfshópur hefur unnið um sundlaugarnar í Reykjavík. Umræður sköpuðust og talaði Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstrigrænna, sérstaklega um að það þurfi að kyngreina þjónustuna sem borgin veiti og að fleiri karlar en konur sæki sundstaði borgarinnar. Jón Gnarr, borgarstjóri, sagði Sóleyju hafa vakið hann til umhugsunar. „Ég tek undir að það vanti kynjaðar áherslur. Ég hef heyrt þeirri hugmynd fleygt að hafa sérstaka kvennadaga í sundlaugum, þar sem sundlaugar eru eingöngu opnar konum og körlum er meinaður aðgangur. Það finnst mér spennandi hugmynd og væri gaman að sjá hvernig það tækist til," sagði Jón Gnarr í ræðu sinni. Jón talaði einnig um mikilvægi sundlaugamenningar á íslandi og hvernig hún mótar íslenska þjóðarsál. „Það að fara í sund er ekki bara heilsurækt heldur miklu frekar félagsleg athöfn og má þá sérstaklega nefna heita pottinn. Þar kemur fólk saman og talar saman. Ólíkt mörgum öðrum tækifærum þá er fólk að jafnaði ekki undir áhrifum áfengis, það ræðir saman án þess að vera ölvað. Það er ekki sjálfgefið því fólki finnst oft þægilegra að vera ölvað þegar það ræðir saman," sagði Jón Gnarr í ræðu sinni. Í byrjun ræðunnar vakti Jón Gnarr athygli á að hann stæði í fyrsta skipti í pontu með gleraugu og fannst honum um ákveðin tímamót að ræða.
Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Ætla að ráðast í umfangsmikla rannsókn á gagnaþjófnaðinum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent