Í meðfylgjandi myndbandi sjáum við Helga ásamt þýsku stórsveitinni taka hinn sígilda Hauks Morthens slagara „Áður oft ég hef" sem verður að finna á plötunni.
Sérstakir gestir á tónleikunum verða Sigríður Thorlacius, Bogomil Font og Björgvin Halldórsson.
Hér getur þú keypt miða á aukatónleikana.