Körfuboltamaðurinn Lamar Odom var tekinn fyrir ölvunarakstur fyrir suttu og er nú búinn að skrá sig í meðferð í Kaliforníu.
Lífið hefur verið erfitt fyrir Lamar að undanförnu og stendur hjónaband hans og raunveruleikastjörnunnar Khloe Kardashian á brauðfótum út af fíkn hans í vímuefni.
Fjögurra ára hjónaband í molum.“Fíknin tók yfir hjónaband þeirra. Vandamálið er kókaín. Hann er í vímu þrjá til fjóra daga vikunnar,” segir vinur Khloe í viðtali við Us Weekly.