Jólageithafurinn girtur af með rafmagnsgirðingu Jón Júlíus Karlsson skrifar 6. nóvember 2013 19:29 Það styttist óðum í jólin og er undirbúningur víða kominn vel á veg. Jólageithafurinn við IKEA er risinn og einhverjir sömuleiðis byrjaðir að setja upp jólaljós. Jólin eru tími ljóssins og þegar daginn tekur að stytta eru jólaljós kærkomin leið til að lýsa upp skammdegið. Ómar Valdimarsson, fjölmiðlamaður hjá Bloomberg fréttastofunni, tók af skarið og er langfyrstur í sínu hverfi til að setja upp jólaljós. „Ég ætlaði að vera á undan IKEA en tókst það ekki alveg. Ég tvær litlar stelpur sem eru rosalega hrifnar af ljósunum og eiginkonan ekki síður,“ segir Ómar. Er ekki dýrt að vera með öll þessi jólaljós? „Það er svolítið dýrt að láta ljósin loga allan sólarhringinn og ég er með birtuskynjara sem slekkur á ljósunum yfir allra bjartasta tíma dagsins og það dregur aðeins úr kostnaðinum,“ svarar Ómar. „Það er gaman að fá smá birtu og hlýju. Jólin eru svo stutt þannig að það er um að gera að teygja aðeins á þeim.“Landsmenn fyrr á ferðinni í jólainnkaupum Landsmenn eru greinilega farnir að huga að jólunum enda er uppselt á fjölda jólatónleika sem verða á dagskrá fyrir jólin. Í IKEA í Garðabæ er allt klárt fyrir jólin. Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi, segir að verslun hjá fyrirtækinu aukist talsvert á mánuðunum fyrir jól. „Við reynum að miða við að 15. október sé allt tilbúið hjá okkur. Ég myndi segja að landsmenn séu fyrr og meira á ferðinni í ár en síðustu ár,“ segir Þórarinn. Sex metra sænskur geithafur er risinn á ný við IKEA en hann hefur orðið fyrir barðinu á skemmdarvörgum á síðustu árum. Búið er að girða geithafinn af með rafmagnsgirðingu. „Við fórum í landbúnaðarverslun og fengum okkur alvöru hestagirðingu og reistum í kringum hann til að forða honum frá því að verða brennivörgum að bráð. Við vonum að geithafurinn fái að vera í friði.“ Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Sjá meira
Það styttist óðum í jólin og er undirbúningur víða kominn vel á veg. Jólageithafurinn við IKEA er risinn og einhverjir sömuleiðis byrjaðir að setja upp jólaljós. Jólin eru tími ljóssins og þegar daginn tekur að stytta eru jólaljós kærkomin leið til að lýsa upp skammdegið. Ómar Valdimarsson, fjölmiðlamaður hjá Bloomberg fréttastofunni, tók af skarið og er langfyrstur í sínu hverfi til að setja upp jólaljós. „Ég ætlaði að vera á undan IKEA en tókst það ekki alveg. Ég tvær litlar stelpur sem eru rosalega hrifnar af ljósunum og eiginkonan ekki síður,“ segir Ómar. Er ekki dýrt að vera með öll þessi jólaljós? „Það er svolítið dýrt að láta ljósin loga allan sólarhringinn og ég er með birtuskynjara sem slekkur á ljósunum yfir allra bjartasta tíma dagsins og það dregur aðeins úr kostnaðinum,“ svarar Ómar. „Það er gaman að fá smá birtu og hlýju. Jólin eru svo stutt þannig að það er um að gera að teygja aðeins á þeim.“Landsmenn fyrr á ferðinni í jólainnkaupum Landsmenn eru greinilega farnir að huga að jólunum enda er uppselt á fjölda jólatónleika sem verða á dagskrá fyrir jólin. Í IKEA í Garðabæ er allt klárt fyrir jólin. Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi, segir að verslun hjá fyrirtækinu aukist talsvert á mánuðunum fyrir jól. „Við reynum að miða við að 15. október sé allt tilbúið hjá okkur. Ég myndi segja að landsmenn séu fyrr og meira á ferðinni í ár en síðustu ár,“ segir Þórarinn. Sex metra sænskur geithafur er risinn á ný við IKEA en hann hefur orðið fyrir barðinu á skemmdarvörgum á síðustu árum. Búið er að girða geithafinn af með rafmagnsgirðingu. „Við fórum í landbúnaðarverslun og fengum okkur alvöru hestagirðingu og reistum í kringum hann til að forða honum frá því að verða brennivörgum að bráð. Við vonum að geithafurinn fái að vera í friði.“
Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels