Stór spilasalur opnar við Lækjartorg: "Spilavíti,“ segir Ögmundur Jónasson María Lilja Þrastardóttir skrifar 12. september 2013 19:10 Spilasalir Háspennu hafa verið starfræktir í borginni um árabil. Í dag var sá stæsti opnaður hér við lækjartorg á vegum fyrirtækisins, en kassarnir eru í eigu Háskóla Íslands. Að sögn Bjarna Vilhjálmssonar, eiganda háspennu er nokkuð um fastakúnna en hann vonast eftir því að með nýrri staðsetningu nái hann til breiðari hóps. Hann segir það jafnframt jákvætt að hafa starfsemina á fjölförnum stöðum í stað þess að hafa þá hulda í skúmaskotum. Spurður segir hann fyrirtækið þó ekki taka á því sérstaklega þegar að grunur leikur á um að fólk sé að misnota tækin vegna spilafíknar. Í skýrslu sem unnin var fyrir innanríkisráðuneytið í fyrra fyrir árið 2011 kemur fram að um 2,5% þjóðarinnar eigi við spilavanda að stríða og var hann algengari meðal karla (4,3%) en kvenna (0,7%). Gera megi ráð fyrir að 4–7 þúsund Íslendingar á aldrinum 18–70 ára eigi í verulegum vanda. „Þetta eru spilavíti, sérstaklega þegar vélarnar eru samtengdar eins og gerist hjá Happdrætti Háskólans þá er það eins og kræfustu spilavítin í Las Vegas hygg ég,“ segir Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra, í samtali við Stöð 2 en hann er einn þeirra sem gagnrýnir starfsemi spilasala harðlega. Ögmundur mælti fyrir frumvarpi um takmarkanir á fjárhættuspilum á síðasta þingi sem ekki fór í gegn. Hann segir mikilvægt að stemma í stigu við þá þróun sem orðið hefur í spilafíkn á íslandi síðustu ár. Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Sjá meira
Spilasalir Háspennu hafa verið starfræktir í borginni um árabil. Í dag var sá stæsti opnaður hér við lækjartorg á vegum fyrirtækisins, en kassarnir eru í eigu Háskóla Íslands. Að sögn Bjarna Vilhjálmssonar, eiganda háspennu er nokkuð um fastakúnna en hann vonast eftir því að með nýrri staðsetningu nái hann til breiðari hóps. Hann segir það jafnframt jákvætt að hafa starfsemina á fjölförnum stöðum í stað þess að hafa þá hulda í skúmaskotum. Spurður segir hann fyrirtækið þó ekki taka á því sérstaklega þegar að grunur leikur á um að fólk sé að misnota tækin vegna spilafíknar. Í skýrslu sem unnin var fyrir innanríkisráðuneytið í fyrra fyrir árið 2011 kemur fram að um 2,5% þjóðarinnar eigi við spilavanda að stríða og var hann algengari meðal karla (4,3%) en kvenna (0,7%). Gera megi ráð fyrir að 4–7 þúsund Íslendingar á aldrinum 18–70 ára eigi í verulegum vanda. „Þetta eru spilavíti, sérstaklega þegar vélarnar eru samtengdar eins og gerist hjá Happdrætti Háskólans þá er það eins og kræfustu spilavítin í Las Vegas hygg ég,“ segir Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra, í samtali við Stöð 2 en hann er einn þeirra sem gagnrýnir starfsemi spilasala harðlega. Ögmundur mælti fyrir frumvarpi um takmarkanir á fjárhættuspilum á síðasta þingi sem ekki fór í gegn. Hann segir mikilvægt að stemma í stigu við þá þróun sem orðið hefur í spilafíkn á íslandi síðustu ár.
Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Sjá meira