Anna Mjöll: Ég mun alltaf sakna hans Ellý Ármanns skrifar 12. september 2013 10:15 Anna Mjöll og Cal. Myndir/einkasafn Önnu Mjallar Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir gaf okkur leyfi til að birta meðfylgjandi myndir af henni og fyrrverandi eiginmanni sínum, Cal Worthington, sem lést 92 ára að aldri síðustu helgi. Cal var þekktur bílasali í Bandaríkjunum en hann varð þekktur á Íslandi þegar hann gekk að eiga Önnu Mjöll í apríl árið 2011. Hjónabandið var ekki langlíft og í lok sama árs sótti Anna Mjöll um skilnað frá honum. Um fimmtíu ára aldursmunur var með hjónunum.Ég er búin að gráta mikið „Þetta er alveg hryllilega sorglegt allt saman. Ég er búin að gráta mikið. Hann var einn af þessum sterku persónuleikum sem lita heiminn. Ég mun alltaf sakna hans," segir Anna Mjöll.Þetta brúðkaup var bara tóm della „Þetta er ein af mínum uppáhalds myndum af því að svona vorum við oftast á „ranchinum" öll árin síðan við hittumst 2004. Þetta brúðkaup var bara tóm della. Við hefðum aldrei átt að giftast. Okkur þótti svo vænt um hvort annað og það var alveg nóg," segir Anna Mjöll þegar hún sýnir okkur myndina sem sjá má af henni og Cal hér að ofan.Frábærir vinir „Hér kemur ein úr afmælisveislu sem ég hélt heima fyrir son hans. Hann sagði að ég væri miklu líkari sér hvað varðar persónuleika en öll börnin hans samtals."Bensín í stórum tönkum á búgarðinum „Hér er hann að taka bensín heima ásamt barnabarni sínu. Við vorum bara með bensínið í stórum tönkum á „ranchinum". Það var ódýrara af því að það var keypt í svo miklu magni og auðveldara af því að þá gátum við látið sjálf bensín á bílana og flugvélarnar," útskýrir Anna Mjöll. Post by Vísir.is. Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Hafsteinn einn tíu kvikmyndagerðamanna sem verður að þekkja Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira
Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir gaf okkur leyfi til að birta meðfylgjandi myndir af henni og fyrrverandi eiginmanni sínum, Cal Worthington, sem lést 92 ára að aldri síðustu helgi. Cal var þekktur bílasali í Bandaríkjunum en hann varð þekktur á Íslandi þegar hann gekk að eiga Önnu Mjöll í apríl árið 2011. Hjónabandið var ekki langlíft og í lok sama árs sótti Anna Mjöll um skilnað frá honum. Um fimmtíu ára aldursmunur var með hjónunum.Ég er búin að gráta mikið „Þetta er alveg hryllilega sorglegt allt saman. Ég er búin að gráta mikið. Hann var einn af þessum sterku persónuleikum sem lita heiminn. Ég mun alltaf sakna hans," segir Anna Mjöll.Þetta brúðkaup var bara tóm della „Þetta er ein af mínum uppáhalds myndum af því að svona vorum við oftast á „ranchinum" öll árin síðan við hittumst 2004. Þetta brúðkaup var bara tóm della. Við hefðum aldrei átt að giftast. Okkur þótti svo vænt um hvort annað og það var alveg nóg," segir Anna Mjöll þegar hún sýnir okkur myndina sem sjá má af henni og Cal hér að ofan.Frábærir vinir „Hér kemur ein úr afmælisveislu sem ég hélt heima fyrir son hans. Hann sagði að ég væri miklu líkari sér hvað varðar persónuleika en öll börnin hans samtals."Bensín í stórum tönkum á búgarðinum „Hér er hann að taka bensín heima ásamt barnabarni sínu. Við vorum bara með bensínið í stórum tönkum á „ranchinum". Það var ódýrara af því að það var keypt í svo miklu magni og auðveldara af því að þá gátum við látið sjálf bensín á bílana og flugvélarnar," útskýrir Anna Mjöll. Post by Vísir.is.
Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Hafsteinn einn tíu kvikmyndagerðamanna sem verður að þekkja Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira