Notar krem stútfullt af andoxunarefnum Ellý Ármanns skrifar 24. janúar 2013 14:04 Ingunn Jónsdóttir vöruhönnuður og starfsmaður nýsköpunardeildar Matís er stórglæsileg kona sem hefur nóg að gera samhliða móðurhlutverkinu. Við forvitnuðumst hvaða snyrtivörur hún notar dags daglega.UNA skincare kremið "Yndislegt krem sem kemur bæði sem dag- og næturkrem. Auk þess að vera stútfullt af lífvirkum, uppbyggjandi og andoxunarefnum er það laust við öll paraben efni og önnur óæskileg efni. Svo er það líka íslensk nýsköpun og framleiðsla."Dior nude glow " Ofsalega fallegt sólarpúður sem gefur manni smá líf í andlitið í svartasta og kaldasta skammdeginu."Kókosolía frá Jurta apótekinu "Ég nota þessa olíu í allt svei mér þá. Til þess að þrífa farða af andliti og augum, ég nota hana á líkamann, eftir sturtu, set hana í hárið þegar það er þurrt, nota hana sem sólarvörn á sumrin, smyr henni á börnin mín til að verja þau fyrir kulda og sól. Ég gæti haldið endalaust áfram."Loreal telescope maskari (brúnn) "Svona til að skerpa aðeins augnumgjörðina þar sem hún á það til að verða næstum ósýnileg hjá okkur ljóshærða fólkinu."Kanebo Total finish púðrið "Það er létt og áferðarfallegt og nauðsynlegt til að jafna aðeins húðlitinn í kuldaátökum vetrarins."Ingunn Jónsdóttir vöruhönnuður og starfsmaður nýsköpunardeildar Matís. Tengdar fréttir Notar krem sem multi-taskar eins og vindurinn Elísabet Ormslev söngkona með meiru upplýsir okkur hvaða snyrtivörur hún notar daglega. 21. janúar 2013 16:30 Ómissandi snyrtivörur Ebbu Ebba Guðný Guðmundsdóttir ástríðukokkur með meiru hefur í nægu að snúast þessa dagana en hún heldur úti fróðlegri matarsíðu PureEbba.com samhliða því að skrifa matreiðsluækur á sinn einstaka máta. Lífið spurði Ebbu hvaða fimm snyrtivörur hún getur ekki verið án. 16. janúar 2013 16:00 Eftir allt sukkið í desember þarf maður næringu fyrir húðina "Eftir allt sukkið í desember í konfekti, mat, drykk og svefninn á hvolfi þarf maður næringu fyrir húðina. Ég ákvað að taka smá treat á þetta núna til að fríska mig aðeins við á nýju ári," segir Eva Dögg eigandi Tiska.is... 17. janúar 2013 15:15 Snilld fyrir mömmur sem verða stundum þreyttar Manúela Ósk Harðardóttir sem heldur meðal annars úti tískublogginu M-x-k.com upplýsir okkur um fimm vörur sem hún getur ekki verið án þegar kemur að húð- og hárumhirðu. 18. janúar 2013 16:20 Augnhárabrettir ómissandi til að skerpa augun María Builien Jónsdóttir nemi og eigandi ICE import ehf upplýsti okkur um fimm snyrtivörur sem hún getur ekki verið án. Hún leggur áherslu á góð næringarrík krem á sama tíma og hún viðurkennir fúslega að hún verslar sér ódýra eye-liner í næstu matvörubúð. 15. janúar 2013 13:45 Ég elska varaliti og nota þá daglega María Björk Sigurpálsdóttir fyrirsæta og klæðskeranemi hugsar vel um húðina og hárið. Hún er óhrædd við að nota eldrauðan varalit og eyeliner enda fer það henni áberandi vel. María upplýsir okkur hvaða snyrtivörur hún getur ekki verið án. 22. janúar 2013 15:46 Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Ingunn Jónsdóttir vöruhönnuður og starfsmaður nýsköpunardeildar Matís er stórglæsileg kona sem hefur nóg að gera samhliða móðurhlutverkinu. Við forvitnuðumst hvaða snyrtivörur hún notar dags daglega.UNA skincare kremið "Yndislegt krem sem kemur bæði sem dag- og næturkrem. Auk þess að vera stútfullt af lífvirkum, uppbyggjandi og andoxunarefnum er það laust við öll paraben efni og önnur óæskileg efni. Svo er það líka íslensk nýsköpun og framleiðsla."Dior nude glow " Ofsalega fallegt sólarpúður sem gefur manni smá líf í andlitið í svartasta og kaldasta skammdeginu."Kókosolía frá Jurta apótekinu "Ég nota þessa olíu í allt svei mér þá. Til þess að þrífa farða af andliti og augum, ég nota hana á líkamann, eftir sturtu, set hana í hárið þegar það er þurrt, nota hana sem sólarvörn á sumrin, smyr henni á börnin mín til að verja þau fyrir kulda og sól. Ég gæti haldið endalaust áfram."Loreal telescope maskari (brúnn) "Svona til að skerpa aðeins augnumgjörðina þar sem hún á það til að verða næstum ósýnileg hjá okkur ljóshærða fólkinu."Kanebo Total finish púðrið "Það er létt og áferðarfallegt og nauðsynlegt til að jafna aðeins húðlitinn í kuldaátökum vetrarins."Ingunn Jónsdóttir vöruhönnuður og starfsmaður nýsköpunardeildar Matís.
Tengdar fréttir Notar krem sem multi-taskar eins og vindurinn Elísabet Ormslev söngkona með meiru upplýsir okkur hvaða snyrtivörur hún notar daglega. 21. janúar 2013 16:30 Ómissandi snyrtivörur Ebbu Ebba Guðný Guðmundsdóttir ástríðukokkur með meiru hefur í nægu að snúast þessa dagana en hún heldur úti fróðlegri matarsíðu PureEbba.com samhliða því að skrifa matreiðsluækur á sinn einstaka máta. Lífið spurði Ebbu hvaða fimm snyrtivörur hún getur ekki verið án. 16. janúar 2013 16:00 Eftir allt sukkið í desember þarf maður næringu fyrir húðina "Eftir allt sukkið í desember í konfekti, mat, drykk og svefninn á hvolfi þarf maður næringu fyrir húðina. Ég ákvað að taka smá treat á þetta núna til að fríska mig aðeins við á nýju ári," segir Eva Dögg eigandi Tiska.is... 17. janúar 2013 15:15 Snilld fyrir mömmur sem verða stundum þreyttar Manúela Ósk Harðardóttir sem heldur meðal annars úti tískublogginu M-x-k.com upplýsir okkur um fimm vörur sem hún getur ekki verið án þegar kemur að húð- og hárumhirðu. 18. janúar 2013 16:20 Augnhárabrettir ómissandi til að skerpa augun María Builien Jónsdóttir nemi og eigandi ICE import ehf upplýsti okkur um fimm snyrtivörur sem hún getur ekki verið án. Hún leggur áherslu á góð næringarrík krem á sama tíma og hún viðurkennir fúslega að hún verslar sér ódýra eye-liner í næstu matvörubúð. 15. janúar 2013 13:45 Ég elska varaliti og nota þá daglega María Björk Sigurpálsdóttir fyrirsæta og klæðskeranemi hugsar vel um húðina og hárið. Hún er óhrædd við að nota eldrauðan varalit og eyeliner enda fer það henni áberandi vel. María upplýsir okkur hvaða snyrtivörur hún getur ekki verið án. 22. janúar 2013 15:46 Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Notar krem sem multi-taskar eins og vindurinn Elísabet Ormslev söngkona með meiru upplýsir okkur hvaða snyrtivörur hún notar daglega. 21. janúar 2013 16:30
Ómissandi snyrtivörur Ebbu Ebba Guðný Guðmundsdóttir ástríðukokkur með meiru hefur í nægu að snúast þessa dagana en hún heldur úti fróðlegri matarsíðu PureEbba.com samhliða því að skrifa matreiðsluækur á sinn einstaka máta. Lífið spurði Ebbu hvaða fimm snyrtivörur hún getur ekki verið án. 16. janúar 2013 16:00
Eftir allt sukkið í desember þarf maður næringu fyrir húðina "Eftir allt sukkið í desember í konfekti, mat, drykk og svefninn á hvolfi þarf maður næringu fyrir húðina. Ég ákvað að taka smá treat á þetta núna til að fríska mig aðeins við á nýju ári," segir Eva Dögg eigandi Tiska.is... 17. janúar 2013 15:15
Snilld fyrir mömmur sem verða stundum þreyttar Manúela Ósk Harðardóttir sem heldur meðal annars úti tískublogginu M-x-k.com upplýsir okkur um fimm vörur sem hún getur ekki verið án þegar kemur að húð- og hárumhirðu. 18. janúar 2013 16:20
Augnhárabrettir ómissandi til að skerpa augun María Builien Jónsdóttir nemi og eigandi ICE import ehf upplýsti okkur um fimm snyrtivörur sem hún getur ekki verið án. Hún leggur áherslu á góð næringarrík krem á sama tíma og hún viðurkennir fúslega að hún verslar sér ódýra eye-liner í næstu matvörubúð. 15. janúar 2013 13:45
Ég elska varaliti og nota þá daglega María Björk Sigurpálsdóttir fyrirsæta og klæðskeranemi hugsar vel um húðina og hárið. Hún er óhrædd við að nota eldrauðan varalit og eyeliner enda fer það henni áberandi vel. María upplýsir okkur hvaða snyrtivörur hún getur ekki verið án. 22. janúar 2013 15:46