Lífið

Ómissandi snyrtivörur Ebbu

Ellý Ármanns skrifar
Ebba Guðný Guðmundsdóttir ástríðukokkur með meiru hefur í nægu að snúast þessa dagana en hún heldur úti fróðlegri matarsíðu PureEbba.com samhliða því að skrifa matreiðslubækur á sinn einstaka máta. Lífið spurði Ebbu hvaða fimm snyrtivörur hún getur ekki verið án.

Dr. Hauschka litaða dagkremsins míns og þá sérstaklega yfir vetrartímann þegar ég er orðin eins hvít og veggirnir heima.

Purepact green tea polishing glaze - í hárið. Mér finnst það æði.
Sante augnskugganna minna get ég ekki verið án.

Dr. Hauschka maskarans míns.

Episilk gel á húðina - instant facelift serum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.