Lífið

Snilld fyrir mömmur sem verða stundum þreyttar

Ellý Ármanns skrifar
Manúela Ósk Harðardóttir sem heldur meðal annars úti tískublogginu M-X-K.COM upplýsir okkur um fimm vörur sem hún getur ekki verið án þegar kemur að húð- og hárumhirðu.

"Chanel Hydramax Active Serum frískar og stinnir húðina. Snilld fyrir mömmur sem verða stundum þreyttar."

"Sensai Instant Glow litað dagkrem sem ég mun aldrei hætt að nota. Það er einfaldlega langbest."

"Moroccan Oil í hárið. Þessi olía gerir það alveg silkimjúkt og glansandi."

"Oud Wood frá Tom Ford er uppáhaldsilmvatnið mitt. Ég fæ aldrei leið á því."

"Mason Pearson hárburstinn minn - hverrar krónu virð."

Tískublogg Manúelu M-X-K.COM .
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.