Skiptar skoðanir um skuldaniðurfellingar meðal fræðimanna Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 30. nóvember 2013 22:21 Menn eru ekki á eitt sáttir með aðgerðir ríkisstjórnarinnar í dag. Skiptar skoðanir eru meðal hagfræðinga um skuldaniðurfellingar ríkisstjórnarinnar.„Mun skárri en ég hefði þorað að vona“ Jón Steinsson, dósent í hagfræði við Columbia-háskóla í New York, segir aðgerðirnar mun skárri en hann hefði þorað að vona. Hann segir á Facebook síðu sinni að í fyrsta lagi sé pakkinn helmingi minni en stundum hafi verið talað um og lofað, það er 150 milljarðar en ekki 300 milljarðar króna. Þá er hann í öðru lagi ánægður með að hámark sé á skuldaniðurfellingu hvers aðila upp á fjórar milljónir króna sem setur þak á fjáraustur til stóreignafólks. Í þriðja lagi nefnir Jón að hann sé sáttur við að verulegur hluti sé fjármagnaður í gegnum bankaskatt svo áhrifin á ríkissjóð eru líklega innan við 100 milljarða króna. Þó telur hann mikilvægt að hafa hugfast að skattaívilnun varðandi séreignasparnað komi niður á afkomu ríkissjóðs. Jón segir aðgerðirnar auðvitað verða baggi á ríkissjóð sem ekki megi við slíku. En miðað við eindregin vilja landsmanna til þess að leggja slíkan bagga á ríkissjóð og skattgreiðendur þá telur hann vel mega við una ef þessi pakki setur endahnútinn á þetta mál allt saman.„Þetta er með nokkrum ólíkindum“ Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræði og fyrrverandi efnhags- og viðskiptaráðherra, segir á sinni Facebook síðu að málið sé með nokkrum ólíkindum. Hann segir ekki búið að tryggja neitt fjármagn til skuldaniðurfellingarinnar. Ríkið borgi þetta þegar það hafi fengið einhvern annan til að borga. Þannig að það sem verður fellt niður að nafninu til fellur í raun ekki niður fyrr en síðar - og þá aðeins ef það tekst að skrapa saman pening. Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira
Skiptar skoðanir eru meðal hagfræðinga um skuldaniðurfellingar ríkisstjórnarinnar.„Mun skárri en ég hefði þorað að vona“ Jón Steinsson, dósent í hagfræði við Columbia-háskóla í New York, segir aðgerðirnar mun skárri en hann hefði þorað að vona. Hann segir á Facebook síðu sinni að í fyrsta lagi sé pakkinn helmingi minni en stundum hafi verið talað um og lofað, það er 150 milljarðar en ekki 300 milljarðar króna. Þá er hann í öðru lagi ánægður með að hámark sé á skuldaniðurfellingu hvers aðila upp á fjórar milljónir króna sem setur þak á fjáraustur til stóreignafólks. Í þriðja lagi nefnir Jón að hann sé sáttur við að verulegur hluti sé fjármagnaður í gegnum bankaskatt svo áhrifin á ríkissjóð eru líklega innan við 100 milljarða króna. Þó telur hann mikilvægt að hafa hugfast að skattaívilnun varðandi séreignasparnað komi niður á afkomu ríkissjóðs. Jón segir aðgerðirnar auðvitað verða baggi á ríkissjóð sem ekki megi við slíku. En miðað við eindregin vilja landsmanna til þess að leggja slíkan bagga á ríkissjóð og skattgreiðendur þá telur hann vel mega við una ef þessi pakki setur endahnútinn á þetta mál allt saman.„Þetta er með nokkrum ólíkindum“ Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræði og fyrrverandi efnhags- og viðskiptaráðherra, segir á sinni Facebook síðu að málið sé með nokkrum ólíkindum. Hann segir ekki búið að tryggja neitt fjármagn til skuldaniðurfellingarinnar. Ríkið borgi þetta þegar það hafi fengið einhvern annan til að borga. Þannig að það sem verður fellt niður að nafninu til fellur í raun ekki niður fyrr en síðar - og þá aðeins ef það tekst að skrapa saman pening.
Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira