Ekki lögbrot að strjúka einn - bara ef menn eru tveir eða fleiri BBI skrifar 3. janúar 2013 18:17 Mismunandi reglur gilda um fanga sem strjúka úr fangelsum á Íslandi, eftir því hvort margir fangar sammælast um að strjúka eða einn fangi tekur upp á því óstuddur. Samkvæmt 110. grein almennra hegningarlaga er refsivert ef fangar sem eru í fangelsi sammælast um að strjúka. Það varðar fangelsi allt að 3 árum. Hvorki þessi lagagrein né nokkur önnur í hegningarlögunum gildir hins vegar um fanga sem ákveða einir að strjúka. „Þetta ákvæði er skýrt sérstaklega í greinargerð með vísan til þess að sökum hættu sem stafar af samtökum refsifanga um að strjúka sameiginlega þyki nauðsynlegt að taka sérstaklega á því," segir Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra. Ögmundur bendir aftur á móti á að þó það sé ekki lögbrot að strjúka einn úr fangelsi gildi engu að síður reglur um það sem fram koma í innanhússreglum fangelsa. „Þeir sem það gera eru látnir sæta agaviðurlögum, sem yfirleitt er einangrunarvist í einhvern tíma," segir Ögmundur. „Og aftan við þá refsingu sem þeir hafa hlotið bætist sá tími sem þeir eru burtu úr fangelsinu." Fangar sem strjúka einir úr fangelsi geta því ekki hlotið dóm fyrir brot á lögum vegna þess en verða aftur á móti beittir agaviðurlögum sem fangelsisyfirvöld ákveða. Ögmundur segir að samsvarandi lög sem voru í gildi á norðurlöndunum hafi verið endurskoðuð að þessu leyti. „Mér finnst rétt að þessi lög, rétt eins og öll önnur lög, séu stöðugt í endurmati. Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Sjá meira
Mismunandi reglur gilda um fanga sem strjúka úr fangelsum á Íslandi, eftir því hvort margir fangar sammælast um að strjúka eða einn fangi tekur upp á því óstuddur. Samkvæmt 110. grein almennra hegningarlaga er refsivert ef fangar sem eru í fangelsi sammælast um að strjúka. Það varðar fangelsi allt að 3 árum. Hvorki þessi lagagrein né nokkur önnur í hegningarlögunum gildir hins vegar um fanga sem ákveða einir að strjúka. „Þetta ákvæði er skýrt sérstaklega í greinargerð með vísan til þess að sökum hættu sem stafar af samtökum refsifanga um að strjúka sameiginlega þyki nauðsynlegt að taka sérstaklega á því," segir Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra. Ögmundur bendir aftur á móti á að þó það sé ekki lögbrot að strjúka einn úr fangelsi gildi engu að síður reglur um það sem fram koma í innanhússreglum fangelsa. „Þeir sem það gera eru látnir sæta agaviðurlögum, sem yfirleitt er einangrunarvist í einhvern tíma," segir Ögmundur. „Og aftan við þá refsingu sem þeir hafa hlotið bætist sá tími sem þeir eru burtu úr fangelsinu." Fangar sem strjúka einir úr fangelsi geta því ekki hlotið dóm fyrir brot á lögum vegna þess en verða aftur á móti beittir agaviðurlögum sem fangelsisyfirvöld ákveða. Ögmundur segir að samsvarandi lög sem voru í gildi á norðurlöndunum hafi verið endurskoðuð að þessu leyti. „Mér finnst rétt að þessi lög, rétt eins og öll önnur lög, séu stöðugt í endurmati.
Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Sjá meira