Trúir ekki á drauga Friðrika Benónýsdóttir skrifar 2. nóvember 2013 11:00 Steinar Bragi segist vera algerlega sneyddur yfirnáttúrulegum hæfileikum. Hann hefur þó sent frá sér bók um reimleika í Reykjavík. Fréttablaðið/Valli Þetta er alfarið hugmynd Rakelar,“ segir Steinar Bragi spurður hvernig honum hafi dottið í hug að skrifa bók um draugagang í reykvískum húsum. „Hún leitaði til Forlagsins fyrir ári síðan og óskaði eftir höfundi sem fengist til að taka að sér þetta furðulega verkefni.“ Og þeim hefur strax dottið þú í hug? „Ja, einhverjum þar var kunnugt um að ég hef verið að safna drauga- og furðusögum í hátt í tuttugu ár og hluti af sögunum í bókinni er byggður á þeim heimildum. Svo tókum við viðtöl við fólk og heimsóttum hús þar sem sagt er reimt. Völdum svo úr bestu, óhugnanlegustu og minnst þekktu sögurnar til að birta í bókinni.“ Varðstu var við reimleika í húsunum sem þið heimsóttuð? „Nei, ég er algjörlega laus við yfirnáttúrulega hæfileika. Ég trúi ekki einu sinni á drauga. Ég kom bara inn í þetta af forvitni og neita að trúa fólki þegar það segist hafa upplifað þessa hluti. Samt er ég í alvöru forvitinn, langar að skilja og nálgast reynsluna, en ég er alveg lokaður. Held bara mínu ferkantaða striki.“ Menning Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Þetta er alfarið hugmynd Rakelar,“ segir Steinar Bragi spurður hvernig honum hafi dottið í hug að skrifa bók um draugagang í reykvískum húsum. „Hún leitaði til Forlagsins fyrir ári síðan og óskaði eftir höfundi sem fengist til að taka að sér þetta furðulega verkefni.“ Og þeim hefur strax dottið þú í hug? „Ja, einhverjum þar var kunnugt um að ég hef verið að safna drauga- og furðusögum í hátt í tuttugu ár og hluti af sögunum í bókinni er byggður á þeim heimildum. Svo tókum við viðtöl við fólk og heimsóttum hús þar sem sagt er reimt. Völdum svo úr bestu, óhugnanlegustu og minnst þekktu sögurnar til að birta í bókinni.“ Varðstu var við reimleika í húsunum sem þið heimsóttuð? „Nei, ég er algjörlega laus við yfirnáttúrulega hæfileika. Ég trúi ekki einu sinni á drauga. Ég kom bara inn í þetta af forvitni og neita að trúa fólki þegar það segist hafa upplifað þessa hluti. Samt er ég í alvöru forvitinn, langar að skilja og nálgast reynsluna, en ég er alveg lokaður. Held bara mínu ferkantaða striki.“
Menning Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira