No homo á leið til Cannes Sara McMahon skrifar 6. apríl 2013 17:00 Guðni Líndal Benediktsson fylgir mynd sinni, No homo, út á kvikmyndahátíðina í Cannes. Fréttablaðið/vilhelm Stuttmyndin No homo eftir Guðna Líndal Benediktsson verður sýnd á Short Film Corner á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor. Myndin fjallar um tvo vini og þær breytingar sem verða á vinskapnum þegar annar þeirra kemur út úr skápnum. „Myndin er útskriftarverkefni mitt úr Kvikmyndaskólanum þar sem ég lærði handritaskrif og leikstjórn. Hún fjallar um tvo bestu vini og þegar annar þeirra kemur út úr skápnum bregst hinn undarlega við og ákveður að halda fyrir hann veislu,“ útskýrir Guðni. Hann skrifaði handritið að myndinni, leikstýrði henni og sá um alla eftirvinnslu. Spurður út í titil stuttmyndarinnar segir Guðni að hann sé fenginn úr setningu í myndinni. „Þetta er frasi sem vinir nota stundum þegar þeir sýna hvor öðrum væntumþykju.“ Guðni segir umsóknarferlið hafa verið langt og flókið og að það hafi komið honum skemmtilega á óvart þegar hann fékk boð um þátttöku. Short Film Corner er vettvangur fyrir kaupendur og framleiðendur til að kynnast nýju og hæfileikaríku kvikmyndagerðarfólki. Guðni viðurkennir að þetta sé einstakt tækifæri fyrir ungan kvikmyndagerðarmann líkt og hann til að kynna sig og verk sín. „Öll hótel á svæðinu eru skelfilega dýr á meðan á hátíðinni stendur en ég held að ég fái fría gistingu þannig ég ætti að geta skrapað saman fyrir flugi og uppihaldi,“ segir hann að lokum. Menning Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Stuttmyndin No homo eftir Guðna Líndal Benediktsson verður sýnd á Short Film Corner á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor. Myndin fjallar um tvo vini og þær breytingar sem verða á vinskapnum þegar annar þeirra kemur út úr skápnum. „Myndin er útskriftarverkefni mitt úr Kvikmyndaskólanum þar sem ég lærði handritaskrif og leikstjórn. Hún fjallar um tvo bestu vini og þegar annar þeirra kemur út úr skápnum bregst hinn undarlega við og ákveður að halda fyrir hann veislu,“ útskýrir Guðni. Hann skrifaði handritið að myndinni, leikstýrði henni og sá um alla eftirvinnslu. Spurður út í titil stuttmyndarinnar segir Guðni að hann sé fenginn úr setningu í myndinni. „Þetta er frasi sem vinir nota stundum þegar þeir sýna hvor öðrum væntumþykju.“ Guðni segir umsóknarferlið hafa verið langt og flókið og að það hafi komið honum skemmtilega á óvart þegar hann fékk boð um þátttöku. Short Film Corner er vettvangur fyrir kaupendur og framleiðendur til að kynnast nýju og hæfileikaríku kvikmyndagerðarfólki. Guðni viðurkennir að þetta sé einstakt tækifæri fyrir ungan kvikmyndagerðarmann líkt og hann til að kynna sig og verk sín. „Öll hótel á svæðinu eru skelfilega dýr á meðan á hátíðinni stendur en ég held að ég fái fría gistingu þannig ég ætti að geta skrapað saman fyrir flugi og uppihaldi,“ segir hann að lokum.
Menning Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira