Greiðsluvandinn enn óleystur hjá sumum Eva Bjarnadóttir skrifar 3. desember 2013 10:30 Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar Mynd/GVA Áhrif skuldaleiðréttinga á stöðu fólks í greiðsluvanda voru rædd á Alþingi í gær. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, spurði Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra hvernig ríkisstjórnin hygðist leysa vanda þeirra sem áfram munu glíma við greiðsluvanda vegna neikvæðrar eiginfjárstöðu, þrátt fyrir aðgerðir ríkisstjórnarinnar í þágu skuldugra heimila. Nefndi Árni sérstaklega þrjá hópa: fólk með lánsveð, fólk sem ekki fékk fullnægjandi úrlausn með 110 prósent leiðinni og þá sem keyptu á fasteign á versta tíma, það er tímabilinu 2005 til 2007. Fjármálaráðherra svaraði því til að aðgerðirnar gagnaðist öllum þeim sem vildu leggja eitthvað af mörkum sjálfir. „Hóparnir, sem háttvirtur þingmaður er sérstaklega að tala um, geta einmitt létt greiðslubyrðina sína með því að fá frjálst val og skattalegan hvata til þess að setja sparnaðinn sinn inn á húsnæðislán,“ sagði ráðherra. „Það stóra sem stendur eftir er að fjármálaráðherra segir að ekki standi til að gera neitt fyrir þá sem eru áfram í neikvæðri eiginfjárstöðu eftir þessar aðgerðir,“ segir Árni um svar ráðherra. Í gær lagði Árni fram skriflega fyrirspurn til forsætisráðherra í níu liðum um áhrif aðgerðanna út frá eignum og tekjum fólks. Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Áhrif skuldaleiðréttinga á stöðu fólks í greiðsluvanda voru rædd á Alþingi í gær. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, spurði Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra hvernig ríkisstjórnin hygðist leysa vanda þeirra sem áfram munu glíma við greiðsluvanda vegna neikvæðrar eiginfjárstöðu, þrátt fyrir aðgerðir ríkisstjórnarinnar í þágu skuldugra heimila. Nefndi Árni sérstaklega þrjá hópa: fólk með lánsveð, fólk sem ekki fékk fullnægjandi úrlausn með 110 prósent leiðinni og þá sem keyptu á fasteign á versta tíma, það er tímabilinu 2005 til 2007. Fjármálaráðherra svaraði því til að aðgerðirnar gagnaðist öllum þeim sem vildu leggja eitthvað af mörkum sjálfir. „Hóparnir, sem háttvirtur þingmaður er sérstaklega að tala um, geta einmitt létt greiðslubyrðina sína með því að fá frjálst val og skattalegan hvata til þess að setja sparnaðinn sinn inn á húsnæðislán,“ sagði ráðherra. „Það stóra sem stendur eftir er að fjármálaráðherra segir að ekki standi til að gera neitt fyrir þá sem eru áfram í neikvæðri eiginfjárstöðu eftir þessar aðgerðir,“ segir Árni um svar ráðherra. Í gær lagði Árni fram skriflega fyrirspurn til forsætisráðherra í níu liðum um áhrif aðgerðanna út frá eignum og tekjum fólks.
Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira