Fallhlífarnar opnuðust ekki 24. mars 2013 16:20 T.K. Hayes T.K. Hayes, annar af eigendum Skydive City, staðfesti við fréttastofu síðdegis að aðalfallhlífar Íslendinganna tveggja sem létust í Flórída í gær hefðu ekki opnast. Hayes var einn þeirra sem var á vettvangi með lögreglunni þegar hún skoðaði staðinn þar sem Íslendingarnir hröpuðu til jarðar. Samkvæmt honum létust þeir báðir við lendinguna. Í búnaði fallhlífastökkvaranna voru varafallhlífar sem eiga að opnast þegar að stökkvararnir eru komnir niður í ákveðna hæð. Að sögn Hayes opnuðust fallhlífarnar en það var um seinan.Án fordæma Annar Íslendinganna sem lést var reyndur í faginu. Hinn hafði stokkið sjö sinnum og virtist vera komin með góð tök á listinni. Hayes hefur fengið símtöl hvaðanæva úr heiminum í dag vegna slyssins. Það vekur mikla athygli í heimi fallhlífastökkvara enda er það án fordæma að hans sögn. Að tveir fallhlífastökkvarar látist í sama stökki hafi hingað til verið óþekkt. Einnig sé mun algengara að reyndir fallhlífastökkvarar eða leiðbeinendur láti lífið en byrjendur.Vindur hafði ekki áhrif Hayes segir aðstæður þegar mennirnir stukku ekki orsök slyssins. Þótt aðeins hafi blásið hafi vindurinn ekki haft áhrif. Allajafna sé stokkið í aðstæðum sem þessum. Hann segist hafa verið í sambandi við þá tuttugu Íslendinga sem voru með mönnunum tveimur í hópferðinni. Þeir séu skiljanlega harmi slegnir. Hayes segir þá halda sig á hóteli sínu og hann reyni að aðstoða þá eins og hann geti. Tengdar fréttir Voru í sínu þriðja stökki Lögregluyfirvöld hafa staðfest að rannsókn sé hafin á því hvað fór úrskeiðis þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífarstökki í Flórída í gærkvöldi. 24. mars 2013 12:56 Íslendingar létust í fallhlífastökki á Flórída Tveir Íslendingar létust í fallhlífaslysi á Flórída í gær. Slysið átti sér stað í Zephyrills í grennd við Tampa. 24. mars 2013 08:42 Mikill vindur þegar mennirnir stukku Eic Hildebrand, leiðbeinandi hjá Skydive City, segir töluverðan vind hafa verið þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífastökki vestanhafs í gær. Hann minnir á að fallhlífastökk sé ekki áhættulaust. 24. mars 2013 13:22 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
T.K. Hayes, annar af eigendum Skydive City, staðfesti við fréttastofu síðdegis að aðalfallhlífar Íslendinganna tveggja sem létust í Flórída í gær hefðu ekki opnast. Hayes var einn þeirra sem var á vettvangi með lögreglunni þegar hún skoðaði staðinn þar sem Íslendingarnir hröpuðu til jarðar. Samkvæmt honum létust þeir báðir við lendinguna. Í búnaði fallhlífastökkvaranna voru varafallhlífar sem eiga að opnast þegar að stökkvararnir eru komnir niður í ákveðna hæð. Að sögn Hayes opnuðust fallhlífarnar en það var um seinan.Án fordæma Annar Íslendinganna sem lést var reyndur í faginu. Hinn hafði stokkið sjö sinnum og virtist vera komin með góð tök á listinni. Hayes hefur fengið símtöl hvaðanæva úr heiminum í dag vegna slyssins. Það vekur mikla athygli í heimi fallhlífastökkvara enda er það án fordæma að hans sögn. Að tveir fallhlífastökkvarar látist í sama stökki hafi hingað til verið óþekkt. Einnig sé mun algengara að reyndir fallhlífastökkvarar eða leiðbeinendur láti lífið en byrjendur.Vindur hafði ekki áhrif Hayes segir aðstæður þegar mennirnir stukku ekki orsök slyssins. Þótt aðeins hafi blásið hafi vindurinn ekki haft áhrif. Allajafna sé stokkið í aðstæðum sem þessum. Hann segist hafa verið í sambandi við þá tuttugu Íslendinga sem voru með mönnunum tveimur í hópferðinni. Þeir séu skiljanlega harmi slegnir. Hayes segir þá halda sig á hóteli sínu og hann reyni að aðstoða þá eins og hann geti.
Tengdar fréttir Voru í sínu þriðja stökki Lögregluyfirvöld hafa staðfest að rannsókn sé hafin á því hvað fór úrskeiðis þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífarstökki í Flórída í gærkvöldi. 24. mars 2013 12:56 Íslendingar létust í fallhlífastökki á Flórída Tveir Íslendingar létust í fallhlífaslysi á Flórída í gær. Slysið átti sér stað í Zephyrills í grennd við Tampa. 24. mars 2013 08:42 Mikill vindur þegar mennirnir stukku Eic Hildebrand, leiðbeinandi hjá Skydive City, segir töluverðan vind hafa verið þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífastökki vestanhafs í gær. Hann minnir á að fallhlífastökk sé ekki áhættulaust. 24. mars 2013 13:22 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Voru í sínu þriðja stökki Lögregluyfirvöld hafa staðfest að rannsókn sé hafin á því hvað fór úrskeiðis þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífarstökki í Flórída í gærkvöldi. 24. mars 2013 12:56
Íslendingar létust í fallhlífastökki á Flórída Tveir Íslendingar létust í fallhlífaslysi á Flórída í gær. Slysið átti sér stað í Zephyrills í grennd við Tampa. 24. mars 2013 08:42
Mikill vindur þegar mennirnir stukku Eic Hildebrand, leiðbeinandi hjá Skydive City, segir töluverðan vind hafa verið þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífastökki vestanhafs í gær. Hann minnir á að fallhlífastökk sé ekki áhættulaust. 24. mars 2013 13:22