Segir trú Íslendinga á álfa ekki koma á óvart Samúel Karl Ólason skrifar 23. desember 2013 23:15 mynd/pjetur Málefni Gálgahrauns hefur ratað á internetið og fjallað um það á síðunni The Blaze. Aðalumfjöllunarefni greinarinnar er þó raun, hinir íslensku álfar sem sagðir eru búa í hrauninu og hvaða áhrif þeir hafa haft á framvindu framkvæmda í hrauninu. Einnig er rætt um trú Íslendinga á álfa. Sagt er frá könnun Háskóla Íslands árið 2007 þar sem 62 prósent svarenda sögðust trúa því að mögulegt væri að álfar væru til. Rætt er við Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði og segir hann trú Íslendinga á álfa ekki koma sér á óvart. „Þetta er land þar sem húsið þitt getur verið eyðilagt af einhverju sem þú sérð ekki, jarðskjálftum, þar sem vindurinn getur blásið þig á hliðina, þar sem lyktin af brennisteini gerir þér ljóst að ósýnilegur eldur kraumar ekki langt undir fótum þér, þar sem norðurljós gera himinninn að stærsta sjónvarpsskjá í heimi og þar sem hverir og ísjöklar tala.“ „Í stuttu máli, þá eru allir meðvitaðir um að landið er lifandi og hægt er að halda því fram að sögur um ósýnilegt fólk og þörfina til að vinna varlega með þeim, endurspegli skilning á því að landið krefjist virðingar,“ segir Terry Gunnell. Að auki er fjallað um að Íslendingar taki ekki einungis á móti einum jólasveini um jólin heldur þrettán. Greinina, sem er á ensku, má lesa hér. Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Fleiri fréttir Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sjá meira
Málefni Gálgahrauns hefur ratað á internetið og fjallað um það á síðunni The Blaze. Aðalumfjöllunarefni greinarinnar er þó raun, hinir íslensku álfar sem sagðir eru búa í hrauninu og hvaða áhrif þeir hafa haft á framvindu framkvæmda í hrauninu. Einnig er rætt um trú Íslendinga á álfa. Sagt er frá könnun Háskóla Íslands árið 2007 þar sem 62 prósent svarenda sögðust trúa því að mögulegt væri að álfar væru til. Rætt er við Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði og segir hann trú Íslendinga á álfa ekki koma sér á óvart. „Þetta er land þar sem húsið þitt getur verið eyðilagt af einhverju sem þú sérð ekki, jarðskjálftum, þar sem vindurinn getur blásið þig á hliðina, þar sem lyktin af brennisteini gerir þér ljóst að ósýnilegur eldur kraumar ekki langt undir fótum þér, þar sem norðurljós gera himinninn að stærsta sjónvarpsskjá í heimi og þar sem hverir og ísjöklar tala.“ „Í stuttu máli, þá eru allir meðvitaðir um að landið er lifandi og hægt er að halda því fram að sögur um ósýnilegt fólk og þörfina til að vinna varlega með þeim, endurspegli skilning á því að landið krefjist virðingar,“ segir Terry Gunnell. Að auki er fjallað um að Íslendingar taki ekki einungis á móti einum jólasveini um jólin heldur þrettán. Greinina, sem er á ensku, má lesa hér.
Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Fleiri fréttir Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sjá meira