Vaxandi veðuráraun á rafmagnslínur Samúel Karl Ólason skrifar 27. desember 2013 14:40 Mynd/Pjetur Óvissustig er á norðanverðum Vestfjörðum og hættustig sé vegna snjóflóða á Bolungarvík, utan þéttbýlis, Hnífsdal og Ísafirði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. Óveður er víða, hálka og ófærðir. Hér að neðan er tilkynningin.Færð Óveður er á Kjalarnesi. Það eru hálkublettir á Sandskeiði og Þrengslum, hálkublettir og skafrenningur er á Hellisheiði. Hálka og óveður er á Mosfellsheiði, ófært og óveður er í Kjósaskarði, hálka eða hálkublettir eru annars víðast hvar á Suðurlandi. Hálka eða snjóþekja og skafrenningur er á flestum leiðum á Vesturlandi og éljagangur mjög víða. Hálka og stórhríð er á Holtavörðuheiði, snjóþekja og stórhríð er á Bröttubrekku. Óveður er í Staðarsveit og á Fróðárheiði. Á Vestfjörðum er lokað um Eyrarhlíð og Súðavíkurhlíð vegna snjóflóðarhættu. Þæfingur og stórhríð er á Gemlufallsheiði, Flateyrarvegi og í Súgandafirði og allur mokstur á þessum vegum er hætt vegna veður. Þungfært og stórhríð er á Steingrímsfjarðarheiði. Ófært um Þröskulda en opið er um Innstrandaveg og þar er snjóþekja, hálka og éljagangur. Snjóþekja og snjókoma er á Hálfdán og Mikladal en snjóþekja og éljagangur á Kleifaheiði. Ófært og stórhríð er frá Brjánslæk og yfir Klettisháls. Þæfingur og stórhríð í Kollafirði og þæfingur í Reykhólasveit. Á Norðurlandi er hálka, snjóþekja og skafrenningur. Éljagangur og snjókoma mjög víða. Þæfingur og skafrenningur er á Þverárfjalli og í Reykjadal. Hálka er á Ólafsfjarðarmúla og varað er við snjóflóðahættu, veginnum verður lokað klukkan 22:00 í kvöld. Á Austurlandi er hálka, snjóþekja og skafrenningur en hálkublettir eru með ströndinni í Hvalnes.Rafmagn Hjá Orkubúi Vestfjarða komu upplýsingar kl.09:27 um að Bolungarvíkurlína 1 (BV1, Breiðidalur - Bolungarvík) hafi leysti út kl. 08:55. Innsetning reynd án árangurs. Ekkert straumleysi fylgir þar sem flutningskerfið er hringtengt gegnum Ísafjörð. Rafmagnslaust er í Súðavík eftir að útsláttur varð á Suðavíkurlínu kl. 08:04. Línan var sett inn en einn fasi skilar sér ekki til Súðavíkur. Varaafl hefur verið sett í gang. Með vaxandi vindi, lítið eitt hlýnandi veðri og talsvert mikilli úrkomu má reikna með vaxandi veðuráraun á línur á Vestfjörðum, Snæfellsnesi, í Dölum og við Hrútafjörð allt þar í kvöld að veður fer skánandi að nýju. Veður Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sjá meira
Óvissustig er á norðanverðum Vestfjörðum og hættustig sé vegna snjóflóða á Bolungarvík, utan þéttbýlis, Hnífsdal og Ísafirði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. Óveður er víða, hálka og ófærðir. Hér að neðan er tilkynningin.Færð Óveður er á Kjalarnesi. Það eru hálkublettir á Sandskeiði og Þrengslum, hálkublettir og skafrenningur er á Hellisheiði. Hálka og óveður er á Mosfellsheiði, ófært og óveður er í Kjósaskarði, hálka eða hálkublettir eru annars víðast hvar á Suðurlandi. Hálka eða snjóþekja og skafrenningur er á flestum leiðum á Vesturlandi og éljagangur mjög víða. Hálka og stórhríð er á Holtavörðuheiði, snjóþekja og stórhríð er á Bröttubrekku. Óveður er í Staðarsveit og á Fróðárheiði. Á Vestfjörðum er lokað um Eyrarhlíð og Súðavíkurhlíð vegna snjóflóðarhættu. Þæfingur og stórhríð er á Gemlufallsheiði, Flateyrarvegi og í Súgandafirði og allur mokstur á þessum vegum er hætt vegna veður. Þungfært og stórhríð er á Steingrímsfjarðarheiði. Ófært um Þröskulda en opið er um Innstrandaveg og þar er snjóþekja, hálka og éljagangur. Snjóþekja og snjókoma er á Hálfdán og Mikladal en snjóþekja og éljagangur á Kleifaheiði. Ófært og stórhríð er frá Brjánslæk og yfir Klettisháls. Þæfingur og stórhríð í Kollafirði og þæfingur í Reykhólasveit. Á Norðurlandi er hálka, snjóþekja og skafrenningur. Éljagangur og snjókoma mjög víða. Þæfingur og skafrenningur er á Þverárfjalli og í Reykjadal. Hálka er á Ólafsfjarðarmúla og varað er við snjóflóðahættu, veginnum verður lokað klukkan 22:00 í kvöld. Á Austurlandi er hálka, snjóþekja og skafrenningur en hálkublettir eru með ströndinni í Hvalnes.Rafmagn Hjá Orkubúi Vestfjarða komu upplýsingar kl.09:27 um að Bolungarvíkurlína 1 (BV1, Breiðidalur - Bolungarvík) hafi leysti út kl. 08:55. Innsetning reynd án árangurs. Ekkert straumleysi fylgir þar sem flutningskerfið er hringtengt gegnum Ísafjörð. Rafmagnslaust er í Súðavík eftir að útsláttur varð á Suðavíkurlínu kl. 08:04. Línan var sett inn en einn fasi skilar sér ekki til Súðavíkur. Varaafl hefur verið sett í gang. Með vaxandi vindi, lítið eitt hlýnandi veðri og talsvert mikilli úrkomu má reikna með vaxandi veðuráraun á línur á Vestfjörðum, Snæfellsnesi, í Dölum og við Hrútafjörð allt þar í kvöld að veður fer skánandi að nýju.
Veður Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sjá meira