Norska veðurstofan spáir hvítum jólum víðast hvar hér á landi, í nýrri langtímaspá sinni. Jafnframt er spáð mildu frosti og að sumstaðar muni snjóa eitthvað á aðfangadag.
Þessi spá er nokkuð í takt við athuganir Veðurstofu Íslands, þar sem engin hláka er í kortunum, en margar lægðir eru á ferðinni um Atlantshafið þessa dagana með tilheyrandi misviðri.
Hvít jól í kortunum
