Lífið

Strákurinn var eins og reglustika

„Auðvitað var ég hrædd um hann enda kom Gunnar Helgi þremur og hálfum mánuði fyrr en áætlað var og var á stærð við reglustiku,“ segir Friðrika Hjördís Geirsdóttir eða Rikka eins og hún er oftast kölluð.Rikka þakkar starfsfólki Barnaspítalans fyrir að sonur hennar, sem vó aðeins 800 grömm þegar hann kom í heiminn, sé á lífi í dag.Rikka vill gefa til baka og gerir það í Íslandi í dag sem hefst klukkan 18:55 í opinni dagskrá á Stöð 2 kvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.