Útfararstemning yfir flashmob í Smáralind Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 7. desember 2013 18:53 „Við erum kannski sérstaklega að mótmæla niðurskurðinum á Rás 1. Stöðin hefur hýst allar tónlistarstefnur til dæmis gömlu lögin, nútímatónlist, klassíska tónlist og djass.“ Tónlistarfólk úr öllum áttum safnaðist saman klukkan hálf fimm í Smáralind í dag og söng saman lagið Heyr himnasmiður, til þess að mótmæla niðurskurðinum á RÚV. „Það var útfararstemning yfir þessu,“ segir Magnús Ragnarsson, kórstjóri og tónlistarmaður, en hann var einn þeirra sem tók þátt í því sem kallað er „flashmob“. Magnús segir stöðuna mjög alvarlega og yfirlýsingar hafi borist alls staðar að úr heiminum þar sem hvatt er til þess að hætt verði við þessar aðgerðir. „Við erum kannski sérstaklega að mótmæla niðurskurðinum á Rás 1. Stöðin hefur hýst allar tónlistarstefnur, til dæmis gömlu lögin, nútímatónlist, klassík og djass.“Tónlistarmenn hafi verulegar áhyggjur af niðurskurðinum enda hafi Rás 1 staðið fyrir það sem aðrar stöðvar gera ekki. „Án þess að vera að setja út á aðrar stöðvar,“ segir Magnús. „Ég tala ekki fyrir hönd allra, en eftir þennan niðurskurð eru til 4 og hálfur milljarður og það er fáránlegt að þetta sé það fyrsta sem er tekið. Af hverju að skera niður á þessu sviði en ekki frekar þar sem RÚV er í beinni samkeppni við aðra fjölmiðla?,“ spyr hann. „Það er svo mikilvægt að standa vörð um Rás 1, þar hefur tónlistinni verið sinnt vel. Helmingi dagskrárgerðarfólksins hefur verið sagt upp og ég sé ekki hvernig stöðin á að geta sinnt hlutverki sínu núna. Forgangsröðunin er fyrir neðan allar hellur,“ segir Magnús. Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Tónlistarfólk úr öllum áttum safnaðist saman klukkan hálf fimm í Smáralind í dag og söng saman lagið Heyr himnasmiður, til þess að mótmæla niðurskurðinum á RÚV. „Það var útfararstemning yfir þessu,“ segir Magnús Ragnarsson, kórstjóri og tónlistarmaður, en hann var einn þeirra sem tók þátt í því sem kallað er „flashmob“. Magnús segir stöðuna mjög alvarlega og yfirlýsingar hafi borist alls staðar að úr heiminum þar sem hvatt er til þess að hætt verði við þessar aðgerðir. „Við erum kannski sérstaklega að mótmæla niðurskurðinum á Rás 1. Stöðin hefur hýst allar tónlistarstefnur, til dæmis gömlu lögin, nútímatónlist, klassík og djass.“Tónlistarmenn hafi verulegar áhyggjur af niðurskurðinum enda hafi Rás 1 staðið fyrir það sem aðrar stöðvar gera ekki. „Án þess að vera að setja út á aðrar stöðvar,“ segir Magnús. „Ég tala ekki fyrir hönd allra, en eftir þennan niðurskurð eru til 4 og hálfur milljarður og það er fáránlegt að þetta sé það fyrsta sem er tekið. Af hverju að skera niður á þessu sviði en ekki frekar þar sem RÚV er í beinni samkeppni við aðra fjölmiðla?,“ spyr hann. „Það er svo mikilvægt að standa vörð um Rás 1, þar hefur tónlistinni verið sinnt vel. Helmingi dagskrárgerðarfólksins hefur verið sagt upp og ég sé ekki hvernig stöðin á að geta sinnt hlutverki sínu núna. Forgangsröðunin er fyrir neðan allar hellur,“ segir Magnús.
Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira