,,Þetta er fangelsi sem er fullt af fíklum og ef það er vilji, þá er leið“ 22. nóvember 2013 16:50 Ríkharður Ríkharðsson refsifangi segir mun minni neyslu á Litla Hrauni en í fangelsum víða erlendis. Erfitt sé að koma í veg neyslu í fangelsinu. Hann segir mikla breytingu hafa orðið á Litla Hrauni á síðustu tíu árum en alltaf megi gera betur. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fór María Lilja Þrastardóttir fréttakona á Litla Hraun og ræddi við fanga. „Það sem veldur því að fólk er að koma hingað aftur er þegar það dettur í það,“ segir Ríkharður Ríkharðsson, fangi á Litla-Hrauni. Ríkharður segir greina mun á Litla-Hrauni á undanförnum árum en hann hefur verið viðriðinn fangelsið með einum eða öðrum hætti frá 14 ára aldri. „Það er mjög lítil neysla hér miðað við önnur fangelsi í heiminum,“ segir Stefán Þór Guðgeirsson, fangi á Litla-Hrauni, í samtali við Maríu Lilju Þrastardóttur. „Það kemur kannski upp á þriggja mánaða fresti einhvern almennileg neysla hérna inni. Þetta er fangelsi sem er fullt af fíklum og ef það er vilji, þá er leið.“ Borið hefur á því að menn hræðist afplánum á Litla-Hrauni vegna óuppgerðra saka við aðra fanga eða af hræðslu við að hitta gamla félaga og lenda í neyslu. Ríkharður þann ótta ekki tilhæfulausan. „Menn koma sér í ýmsar aðstæður og takast á við þær hér inni, það bara undir þeim komið hvernig þeir takast á við þær aðstæður.“ „Þetta er orðin harður heimur og þetta er bara svona, það er svo erfitt að passa upp á þetta. Það er ekki eins og við séum með myndavélar yfir okkur allan tímann. Þetta er persónulegt val og ef menn vilja þá geta þeir fengið fíkniefni.“ Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Ríkharður Ríkharðsson refsifangi segir mun minni neyslu á Litla Hrauni en í fangelsum víða erlendis. Erfitt sé að koma í veg neyslu í fangelsinu. Hann segir mikla breytingu hafa orðið á Litla Hrauni á síðustu tíu árum en alltaf megi gera betur. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fór María Lilja Þrastardóttir fréttakona á Litla Hraun og ræddi við fanga. „Það sem veldur því að fólk er að koma hingað aftur er þegar það dettur í það,“ segir Ríkharður Ríkharðsson, fangi á Litla-Hrauni. Ríkharður segir greina mun á Litla-Hrauni á undanförnum árum en hann hefur verið viðriðinn fangelsið með einum eða öðrum hætti frá 14 ára aldri. „Það er mjög lítil neysla hér miðað við önnur fangelsi í heiminum,“ segir Stefán Þór Guðgeirsson, fangi á Litla-Hrauni, í samtali við Maríu Lilju Þrastardóttur. „Það kemur kannski upp á þriggja mánaða fresti einhvern almennileg neysla hérna inni. Þetta er fangelsi sem er fullt af fíklum og ef það er vilji, þá er leið.“ Borið hefur á því að menn hræðist afplánum á Litla-Hrauni vegna óuppgerðra saka við aðra fanga eða af hræðslu við að hitta gamla félaga og lenda í neyslu. Ríkharður þann ótta ekki tilhæfulausan. „Menn koma sér í ýmsar aðstæður og takast á við þær hér inni, það bara undir þeim komið hvernig þeir takast á við þær aðstæður.“ „Þetta er orðin harður heimur og þetta er bara svona, það er svo erfitt að passa upp á þetta. Það er ekki eins og við séum með myndavélar yfir okkur allan tímann. Þetta er persónulegt val og ef menn vilja þá geta þeir fengið fíkniefni.“
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira